Heimilisritið - 01.08.1950, Qupperneq 9

Heimilisritið - 01.08.1950, Qupperneq 9
meðal stríðsbræðra sinna. Ég held að hann sé ráðinn í að setj- ast hér að fyrir fullt og allt“ Jakob þagnaði, saup gætilega það, sem eftir var í glasinu, varð hugsi um stund og sagði svo: „Já. Það er þetta með ritn- ingarnar. Stundum finnst mér allur þessi hraði, sem er á hjá okkur, allt þetta fólk, sem hing- að kemur úr öllum áttum heims, þessi óbifanlega sigur- vissa, allt svo undarlegt og næstum ótrúlegt. að það hvarfl- \ ar oft að mér að það sé eins og einhver æðri máttarvöld séu hér að verki.“ „Segir Ritningin ekki líka eitthvað um, að þið eigið eftir að verða tíndir saman einn og einn, ísraelsmenn og munuð að lokum tilbiðja Jahve á fjallinu helga í Jerúsalem?“ „Jú. Það stendur víst ein- hvers staðar.“ Vínið er þrotið og kvöldið á enda. Við greiðum reikninginn, gefum stúlkunni í fatageymsl- unni nokkra pjastra og göngum svo út. Bandarísku hjónin fylgja læknishjónunum heim í bifreið Jakobs, en ég ætla að slóra þangað til þau koma aft- ur, því við höfum fengið her- bergi á hóteli hérna uppi á fjallinu. Ég þakka læknishjón- unum fyrir kvöldið og kveð þau með eina hebreska orðinu, sem ég kann, „Shalom“, en það er í senn ávarps- og kveðjuorð og þýðir „friður“. Svo geng ég út í kvöldkyrrðina... Það var hér uppi á Karmel- fjalli, sem sagan segir að Jahve léti irndrið mikla gerast, að bæn Elía. E. t. v. hefur það ver- ið á þessum stað, sem spámað- urinn beygði kné sín til jarðar og beið, unz sveinninn sagði í sjöunda sinn: „Nú stígur ský sem mannshönd úr hafinu“. Vitinn, fremst á höfðanum, Stella maris, stjarna hafsins, varpar Ijósgeislum sínum út á tunglskinsbjartan flöt þessa sama hafs, en hvorki þar, né á stjömubjörtum himninum er nú nokkurt ský að sjá, en héð- an ofan af fjallinu sézt yf- ir alla borgina, Haifa, sem stendur í hlíðunum norðan þess, einu fegursta borgarstæði í heimi. Hið glóandi ljóshaf hennar er skeifulaga neðst og lykur um höfnina, en þangað liggja olíuleiðslurnar miklu. Þannig mætist hér gamalt og nýtt. — Það er hverju orði sannara, sem Jakob sagði í kvöld: Hér gerast undarleg æv- intýri. Ég get ekki gleymt þessum Grænlendingi. Skyldi honum ekki hlýna hérna? „Bátasmið- ur“, sagði hann. Þetta kemur HEIMILISRITIÐ 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.