Heimilisritið - 01.08.1950, Qupperneq 27

Heimilisritið - 01.08.1950, Qupperneq 27
verðarboði, svo að ég verð að fara að hafa mig til.“ „Bíddu augnablik,“ sagði Hugh. „Hvar á það að verða? Og hverjir verða þar? Ég held annars að ég hefði gaman af að koma með, í tilefni af því, að þetta er fyrsta kvöldið mitt heima. Fólkið mun væntanlega ekki hafa neitt á móti því, að þú takir eiginmanninn þinn með þér, svona til tilbreyting- ar?“ Nancy horfði steinhissa á hann. „Nei, ekki býst ég við því, jafnvel þótt nærvera þín raski röðinni------En ef þig langar mjög mikið til þess að koma með, þá skal ég hringja til þeirra — þau geta kannske út- vegað dömu handa þér.“ KVÖLDIÐ var engin sigur- hátíð. Hugh var íþyngt með konu nokkurri, að nafni frú Curtiss, en samvizkusamlegar tilraunir hennar til þess að halda uppi samræðum við hann, fengu aðeins daufar undirtekt- ir. Hann langaði eingöngu til þess að tala við Nancy, en Dick Forrest virtist hafa algert einkaleyfi á henni þetta kvöld, og — að því er bezt varð séð, féll henni það ágætlega. Fyrst borðuðu þau miðdegis- verð. Allir voru mjög vingjam- legir við Hugh, en samræðum- ar snerust að mestu leyti um menn og málefni, sem hann kannaðist ekki nokkurn skap- aðan hlut við. Því næst fóru þau í leikhúsið, þar sem Hugh var klemmdur niður á milli frú Curtiss og einhverrar annarr- ar konu. Hann gaf leikritinu ekki mik- inn gaum, hann var alltof önn- um kafinn við að reyna að koma skipulegu samhengi í hugsanagang sinn. Það einasta, sem hann var nokkurn veginn fullviss um, var það, að hann var nú í versta skapi, sem hann hafði verið í — 1 mörg ár. Nancy var eiginkonan hans, og hann skyldi svei mér sjá um það, að hún og þessi náungi, Forrest, skyldu fá að minnast þess. LOKSINS var kvöldið liðið og Hugh og Nancy héldu heim. Það logaði í arninum, og á bakka á borðinu voru smurðar brauðsneiðar, viský og sóda- vatn. „Viltu svolítið sódavatn, Nancy?“ „Nei, þakka þér fyrir.“ Hann hellti sér í viskýglas. Þau þögðu bæði nokkrar mín- útur. Hugh fannst aðstaðan vera talsvert erfið. Hvað hafði hann í rauninni að álasa henni fyrir? HEIMILISRITIÐ 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.