Heimilisritið - 01.08.1950, Síða 43

Heimilisritið - 01.08.1950, Síða 43
var fullt örvæntingar og gerði mig smeykan. Eg sá hann næst eftir tvö og hálft ár. Hann var orðinn stúd- ent og ætlaði til New York. Eg nam byggingarlist í Ivarlotten- borg og var afar ástfanginn af eina kvennemanda bekkjarins. Eg minntist á Lenu við hann. „Ja, guð má vita, hvað orðið er af henni. Skrítið, hverju maður getur fundið upp á, þegar maður verð'ur ástfanginn á þessum aldri. Já. ég man vel eftir Lenu, Eiríkur. Hún var yndisleg!“ Ég fylgdi honum um borð daginn eftir og um kvöldið fór ég í Konunglega leikhúsið' á- samt eina kvennemanda bekkj- arins. Loftdísin var sýnd. Aðal- danshlutverkið lék ný stjarna — læna Thomsen. Þegar ég sá hana á sviðinu, minntist ég kvöldsins í riddara- salnum í Taarnborg, þegar hún dansaði í ljósbjarmanum, sjálf logi, sem blossaði til lífs í mvrkr- inu. Hún hafði brugðizt Páli — og það hafði án efa verið sárt — en hún hafði hinsvegar ekki brugðizt því bezta í sjálfri sér. ENDIR Bezt að hætta við það Piltur oct stúlka höfðu lengi verið trúlofuð. Hvað eftir annað höfðu þau ákveðið brúðkaup sitt, en alltaf hafði það farizt fyrir af óviðráðanlegum or- sökum. Loks sagði pilturinn við unn- ustu s!na, að hann væri ákveðinn í því að hætta við að giftast henni. Stú'.kan an varð mjög hrygg og spurði: „Hvað segirðu! Og hvers vegna viltu ekki giftast mér“? „Vegna þess að ég hef hugsað um það og komist að þeirri niðurstöðu, að það væri bezt að hætta við það“. „Jú, jæja“, sagði hún. „En þetta verð- ur mér mikill álitshnekkir, ef bað berst út að þú hafir sagt mér upp. Sennilega þorir þá enginn að biðja mín framar. Þú gerir nú þá bón mína að láta það líta út eins og ég hafi sagt þér upp. Við skul- um !áta lýsa með okkur og fara í kirkj- una. Þegar svo presturinn spyr, hvort bú viliir taka mig fyrir eiginkonu, þá verður bú að segia „já“, en þegar svo kemur að mér, þá svara ég neitandi". Pilturinn féllst á þetta. Brúðkaups- dapurinn rann uoo, op mikill mann- söfnuður var kominn til kirkju. Prest- urinn lapði hinar veniulegar spumingar fvrir brúðgumann og hann svaraði beim játandi. Svo sneri presturinn sér að brúð- urinni op laeði snuminear handbókar- innar fvrir hana. Brúðurin svaraði beim þá játandi. hátt og skýrt, svo að heyrðist um alla kirkjuna. Brúðeuminn sneri sér að henni, reiður miöe oe saeði: „Hvað voearðu bérl? Þú varst búin að lofa bví að svara neitandi". „Tá, alvee rétt“, svaraði hún eins oe ekkert væri um að vera. „En ée hef huesað um bað og komist að beirri nið- urstöðu, að það væri bezt að hætta við það“. HEIMILISRITIÐ 41

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.