Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.09.2013, Blaðsíða 25

Fréttatíminn - 27.09.2013, Blaðsíða 25
Bragð- og lyktarlausKaldpressuð/jómfrúar Upplögð í • þeytinginn • grautinn • baksturinn • til að smyrja bökunarform • te og kaffi • til inntöku ein og sér, t.d. 1–2 msk daglega • næring fyrir húð og hár Upplögð • þegar kókosbragðs er ekki óskað • til steikingar á kjöti, fiski og grænmeti • til að poppa popp • til að smyrja bökunarform • út í te og kaffi Kókoshnetuolía inniheldur hátt hlutfall af lárinsýru, eykur upptöku og nýtingu á omega 3 og 6 fitu sýrum, bætir meltingu, örvar brennslu, styrkir ónæmiskerfið, er græðandi, sótthreinsandi og góð fyrir liði, húð og hár. Kókoshnetuolía Einstaklega holl og næringarrík Yggdrasill heildsala | yggdrasill.isHeilbrigð skynsemi Jeppi á Fjalli Jeppi er drykkjumaður – en hann hefur líka góðar ástæður til að drekka! Hann er kúgaður kotbóndi, arðrændur og smáður auk þess sem konan hans heldur framhjá honum. Þar sem hann liggur brennivínsdauður í drullupolli birtist Baróninn ásamt fylgdarliði. Baróninn er sá sem allt á og öllu ræður en leiðist samt og nú verður Jeppi nýja leikfangið hans. Hvað gerist þegar kotbóndinn heldur að hann sé eitthvað? Jeppi á Fjalli verður frumsýndur föstudaginn 4. október á Nýja sviði Borgarleikhússins. hann hefur sett upp hafa orðið „hitt.““ Megas hefur enda í nógu að snúast. Hann hefur undanfarin misseri gert nokkuð af því að troða upp með félögum sínum Rúnari Þór Péturssyni og Gylfa Ægissyni. „Það hefur strjálast dálítið en það eru einhverjir tónleikar á döfinni. Bæði með þeim félögum og öðrum. Svo er ég að gera lög eftir pönt- unum og maður veit aldrei hvað getur dottið inn. Það er í nógu að hrærast.“ Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is Jeppi er dæmi um menn sem eru litlir en vex ásmegin þegar hugrekkið í brennivíninu rennur út í blóðið. viðtal 25 Helgin 27.-29. september 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.