Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.09.2013, Blaðsíða 33

Fréttatíminn - 27.09.2013, Blaðsíða 33
Skiptir ekki máli hvort það er eitt brjóst eða tvö Þannig er verðmyndun á 1 kg af sykri: Fræðsluauglýsing frá Kosti #1 Vissir þú þetta um kostnaðinn við sykurinn í Kosti? Innkaupsverð 160 kr. Flutningskostnaður 19 kr. Tollar og opinber gjöld 202 kr. Álagning Kosts -17 kr. Virðisaukaskattur 26 kr. Útsöluverð 389 kr. Þegar þú kaupir kíló af sykri í Kosti fær ríkið 228 krónur í sinn hlut en Kostur ekki neitt. Er eðlilegt að greiða ríkinu 228 krónur af hverju kílói af sykri, ef þú vilt sykra pönnukökurnar þínar? Til þess að draga úr áhrifum sykurskattsins greiðir verslunin 17 krónur með hverju kílói af sykri. Ath! Verð er námundað við næstu heilu krónu. Kostur ehf | Dalvegi 10-14 | 201 Kópavogur | Sími: 560-2500 | Netfang: kostur@kostur.is | Opið alla daga frá 10.00 - 20.00 Virðisaukaskattur 26 kr. Tollar og opinb. gjöld 202 kr. Flutningskostnaður 19 kr. Innkaupsverð 160 kr. Álagning Kosts -17 kr. málið sé þrungið alvöru. „Eftir þá skoðun kom í ljós að það þyrfti að taka brjóstið.“ Allt brjóstið tekið Hún segist hafa verið merkilega æðrulaus á þessum tímapunkti. „Ég held að fjölskyldan hafi verið í meira áfalli. Kannski var þetta ein- hver Pollýanna í mér en ég vonaði bara það besta. Ég fann samt að það var hræðsla í fólkinu í kring um mig.“ Aðgerðin var þann 8. október á síðasta ári. „Ég er ekki brjóstastór þannig að það var ekki hægt að fleygskera. Þetta náði líka yfir allt hjá mér. Allt brjóstið var því tekið en ég þurfti hvorki geisla né lyf. Ég veit ekki hvernig þetta hefði endað ef ég hefði ekki farið í þessa skoðun,“ segir hún ábúð- arfull. „Ég er heppin því þetta fannst bara því ég fór á Leitarstöðina. Þetta var ekki æxli sem hefði fundist með því að þreifa heldur sást það bara í myndatöku.“ Enginn feluleikur Hún ákvað að leyfa maka sínum og einkasyni að fylgjast vel með öllu ferlinu. „Ég reyndi að hafa þá eins mikið með og hægt var. Fólk hugsar alltaf það vesta. Ég leyfði þeim að sjá skurðinn eftir á og koma við hann. Þetta hefur aldrei verið neinn feluleikur hjá okkur. Þeir umgangast mig alveg eðlilega og þó ég sé bera að ofan þá skiptir það ekki máli, það skiptir ekki máli hvort það er eitt brjóst eða tvö. Ég er ekki búin að fara í upp- byggingu á brjósti og er því með mikla holu. Þess vegna þarf ég að vera í fötum sem ná vel upp á háls – annars bara gapir niður. Það er það eina sem pirrar mig núna, að geta ekki klætt mig eins og ég gerði. Ég veit ekki hvort maður venst þessu einhvern tímann – að það vanti á mann. Þetta er rosalega skrýtið,“ segir hún hreinskilin. Valdís fann fyrir orkuleysi um tíma en hefur nú náð orkunni upp aftur. „Ég held að það sé einstak- lingsbundið hvaða áhrif þetta hefur á fólk. Ég er bara þakklát fyrir að hafa verið svona heppin, að þetta hafi greinst í tíma.“ Þakklæti Valdísar er innilegt enda grunaði hana aldrei að hún væri með krabbamein eða frumubreytingar. „Þú hvorki þreifar eða færð verki vegna frumubreyt- inga. Það hvarflaði aldrei að mér að neitt væri að. Alltaf þegar talið berst að fólki með krabbamein finnst manni það alveg hræðilegt en maður horf- ir ekki sjálfur í spegil og hugsar að þetta geti kom- ið fyrir mann sjálfan.“ Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.