Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.09.2013, Side 60

Fréttatíminn - 27.09.2013, Side 60
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Stórkostlega skemmtileg Aldur: 42 ára. Maki: Björn Víglundsson, fram- kvæmdastjóri hjá Vodafone. Börn: Andrea Alda 14 ára, Unnur 9 ára og Ari Björn 7 ára. Foreldrar: Alda Halldórsdóttir barna- hjúkrunarfræðingur og Árni Þ. Árnason viðskipta- og guðfræðingur. Áhugamál: Samvera með fjölskyldu og vinum, hreyfing, hönnun og listir. Menntun: Stúdent MR, Cand Oecon frá HÍ og MS í fjármálum frá HR. Fyrri störf: Starfaði hjá VR, fyrst sem sviðsstjóri fjármála- og rekstrarsviðs og síðar sem framkvæmdastjóri félags- ins. Áður hjá Icelandair í tíu ár. Stjörnumerki: Fiskur. Stjörnuspá: Notaðu daginn til þess að gera langtímaáætlanir fyrir framtíðina. Mundu bara að dagurinn í dag er aðeins áfangi á langri leið. H ún Helga er alveg stór-kostleg manneskja,“ segir Ólafía Ása Jó- hannesdóttir, vinkona Helgu síðan í menntaskóla. „Helga er alveg ofboðslega jákvæð og mjög fylgin sér, alltaf hreinskipt- in og hörku dugleg. Þá er hún mjög lausnamiðuð og einbeitt í því sem hún tekur sér fyrir hendur. Það er mikill kostur hvað Helga setur hlutina alltaf fram á einfaldan hátt og er ekk- ert að flækja þá. Það er líka gam- an að því að hún kann að gera grín að sjálfri sér. Það elska allir að vinna með Helgu og vera með henni því hún er svo skemmtileg og lyndir vel við alla.“ Helga Árnadóttir tekur við starfi framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar 1. desember næst- komandi. Helga Árnadóttir  BakHliðin Hrósið ... fær Katrín Jónsdóttir knatt- spyrnukona sem lék sinn síðasta landsleik á fimmtudagskvöld og batt þar með enda á farsælan feril. AFSLÁTTUR ÖLL BARNA- OG KREPSÆNGURVER 20% www.rumfatalagerinn.is Tilboð gilda til 02.10.13 HÖIE SPECIAL THERMO Sæng Góð sæng með poly- estertrefjafyllingu á frábæru verði! Þyngd: 2 x 650 gr. Má þvo á 60°C Sængurtaska fylgir. Stærð: 140 x 200 sm. 4.995 NÁTTBORÐ 16.950 FATASKÁPUR AFSLÁTTUR 38% PRICE STAR SvAMPdýnA Flott og handhæg dýna sem hægt er að leggja saman. Tekur lítið pláss! Stærð: 60 x 190 x 7 sm. 6.995 SVAMPDÝNA 7.990 FULLT VERÐ: 12.990 bLu MOOn AMERÍSK dýnA Amerískar dýnur á frábæru verði! Stærðir: 90 x 200 sm. 34.950 120 x 200 sm. 39.950 140 x 200 sm. 44.950 160 x 200 sm. 49.950 180 x 200 sm. 54.950 FRÁBÆRT VERÐ 34.950 VERÐ FRÁ: ALLT AÐ 36 MÁNUÐIR AÐEINS ÓDÝR ARI PRICE STAR fATASKáPuR Tvöfaldur fataskápur með fataslá, 3 skúffum og 3 hillum. Litir: Beyki og hvítt. Stærð: B97 x H175 x D50 sm. Efri skápur seldur sér. Stærð: 97 x 41 x 50 sm. 5.995 FRÁBÆRT VERÐ duRAngO náTTbORÐ Náttborð með 1 skúffu. Litir: Hvítt og beyki. Stærð: B41 x H48 x D32 sm. Verð: 5.995

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.