Fréttatíminn - 18.01.2013, Page 36
Helgin 18.-20. janúar 201336 tíska
Bæjarlind 6, sími 554-7030 Eddufelli 2, sími 557-1730www.rita.is
Ríta tískuverslun
Útsala......50% afsláttur
Enn er hægt að gera góð kaup
OPIÐ:
MÁN - FÖST
10 - 18
LAUGARD.
10 - 14
FRÁBÆRT SNIÐ Í
NÝJUM LIT
teg. 11001 - fæst í C,D,E,F skálum
á kr. 5.800,-
buxur við í kr. 1.995,-
Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is
Laugarvegi 49
S: 552 2020
40 - 60%
AFSLÁTTUR
Músaskór
fyrir börn
ENN MEIRI
AFSLÁTTUR
50%
kynning
Tíska Brynja skjaldardóTTir er í faTahönnun og rekur Bar
Fetar óvart í fótspor pabba síns
Brynja Skjaldardóttir er ungur fatahönnunarnemi. Hún nemur við Fashion Institude of Tech-
nology í New York, en er nú stödd á Íslandi þar sem hún hyggst koma á legg nýjum bar í
Pósthússtræti áður en hún heldur út á nýjan leik. Faðir Brynju er Skjöldur Sigurjónsson, annar
eigandi herrafataverslunarinnar og Ölstofu Kormáks og Skjaldar. Fréttatíminn fékk Brynju, sem
er annáluð fyrir flottan stíl, til þess að gefa lesendum smá ráð um hvað er inni og hvað er á útleið
með vormánuðum.
Brynja
Skjaldardóttir
lærir fata-
hönnun við hinn
virta FIT í New
York, en hún er
annáluð fyrir
skemmtilegan
stíl. Hún er
hér á Íslandi
í 9 mánuði,
þangað til
næsta lota í
skólanum hefst
hjá henni. Á
meðan hyggst
hún reka bar.
Ljósmynd/Hari
Flottara
að fylgja
eigin
sann-
færingu í
klæðavali
heldur
en að
eltast við
einhverja
strauma.
Verslunin CurVy.is
Leggur áherslu á fatnað
fyrir lögulegar skvísur
Fríða guðmundsdóttir,
eigandi Curvy.is.
Fríða Guðmundsdóttir, eigandi verslunarinn-
ar Curvy.is, byrjaði fyrir nokkrum árum að
halda úti tískubloggi með áherslu á tísku fyrir
lögulegar skvísur. Hún bloggar á vefsíðunni
curvychic.blog.is. „Mér
fannst gaman að fylgjast
með og sjá hvað stelpur er-
lendis sem voru í yfirstærð
voru flott klæddar. Ég fór
að athuga með slík föt
hérna á Íslandi og það kom
á daginn, það var nánast
ómögulegt að finna slík föt
hér á landi.“ Fríða segir að
hugmyndin að versluninni
hafi kviknað í kjölfarið.
Besta leiðin er að taka
líkamann í sátt
Fötin í versluninni koma
víðsvegar að og segir Fríða
að þau leitist við að vera
með eins fjölbreytt úrval og
mögulegt er því allar kon-
ur séu mismunandi. Sjálf
segist hún hafa verið í stríði
við aukakílóin í mörg ár.
„Ég hafði alltaf verið ósátt
við líkama minn en komst
svo loks að því að besta
leiðin er að taka líkama
sinn í sátt, elska sjálfan sig
eins og maður er í dag, þá fyrst byrjar maður
að blómstra. Þetta er akkúrat það sem Curvy.is
stendur fyrir.“
Curvy.is hefur nýlega opnað í verslunarkjarn-
anum Nóatúni 17 en síðastliðin tvö ár hefur
verslunin eingöngu verið á netinu. Fríða segir
að það hafi verið kominn tími til að stækka við
sig og bjóða upp á flotta aðstöðu til að skoða
og máta. „Við erum ávallt tilbúnar til að hjálpa
konum að finna réttu sniðin sem leggja áherslu
á það besta sem hver og ein hefur upp á að
bjóða. Það er öllum velkomið að koma til okkar
í búðina og skoða.“
69% ... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*
*konur 25 – 80 ára
á höfuðborgarsvæðinu.
Capacent júlí-sept. 2012