Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.01.2013, Page 51

Fréttatíminn - 18.01.2013, Page 51
KAUPTU FJÓRAR & FÁÐU SEX FERNUR NÝTT! NÚ FÆST HLEÐSLA LÍKA MEÐ SÚKKULAÐIBRAGÐI. HOLL OG UPPBYGGILEG NÆRING EFTIR GÓÐA ÆFINGU. HENTAR VEL FÓLKI MEÐ MJÓLKURÓÞOL.  Sing Fang ný plata Sindra MáS Gefur út á hjóla bretti Örvari vini mínum. Hann var hér að vinna að hjóla- brettamyndbandi með ís- lenskum „skeitara“, Sigga sem er „sponsaður“ af fyrirtækinu. Þá langaði að nota lag eftir mig í mynd- bandið og það fannst mér skemmtilegt, minnugur þess að hafa kynnst mikið af tónlist sjálfur í gegnum hjólabrettamyndbönd sem unglingur, fyrir tíma „dánlódsins“. Við Mike ræddum saman og í fram- haldinu bauð hann mér að gefa út á bretti en áður hafa Alien Workshop gefið út plötur með Gold Panda og Gang Gang Dance.“ Aðspurður segist hann ekki vera neitt sérstak- lega góður á hjólabretti þó að hann hafi vissulega eytt drjúgum stundum í sportið í æsku. „Ég er ekkert sérstak- lega góður á bretti þó mér finnist það ennþá gaman, svona þegar tími gefst. Ég olnbogabraut mig þrisvar sem unglingur og gafst fljótlega upp á að reyna eft- ir það. Það er mikill heiður að fá að gera bretti án þess að vera neitt sérstaklega góður „skeitari“. Frábært tækifæri en það er draum- ur flestra „skeitara“ að fá nafn sitt á bretti.“ Sindri segir óvanalega útgáfuna vera í takt við þema plötunnar þar sem andi unglingsáranna svífur yfir vötnum. Platan kemur út þann 1. febrúar. María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is  tónliSt FyrStu tónliStarverðlaun grapevine Hjaltalín og Botnleðja verðlaunuð ASKJA NOTAÐIR BÍLAR Kletthálsi 2 · Sími 590 2160 · notadir.is Opið frá kl.10-18 H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 2- 09 13 Gæða- bíll Kia cee’d Árgerð 2011, 105 hestafla bensínvél, beinskiptur 5 gíra, ekinn 36.000 km, 6 ár eftir í ábyrgð. Verð: 2.490.000 kr. Mánaðarleg afborgun: 22.339 kr.** Aksturstölva, aðgerðarstýri, geislaspilari, hiti í sætum, fjarstýrðar samlæsingar, þjófavörn, rafdrifnir speglar og margt fleira. Eyðir aðeins 5,8 l/100 km í blönduðum akstri.* *Skv. uppgefnum meðaleyðslutölum frá framleiðanda. **Miðað við1.200.000 kr. útborgun í peningum eða með uppítökubíl ásamt láni frá ERGO til 84 mánaða. Árleg hlutfallstala kostnaðar: 11,72%. Vextir: 9,70%. syni hlaut verðlaun sem ein van- metnasta plata ársins og rokksveitin Muck var verðlaunuð sem hljómsveit sem vert er að fylgjast með á nýju ári. Þá var Botnleðja sæmd titlinum „Hljómsveit til að muna“ en með því eru lesendur blaðsins hvattir til að kynna sér verk hennar sem hafi skarað fram úr á liðnum árum. Verðlaunahafar fengu að launum gistingu á Hótel Búðum og út að borða á Tapas Barnum. Þar að auki fá sveitirnar límmiða til að skreyta plötur sínar með þegar ferðamanna- tímabilið gengur í garð.

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.