Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1915, Side 5

Læknablaðið - 01.10.1915, Side 5
LÆKNABLAÐIÐ 147 né bólgu í kjálkanum og hreyfingar allar óhindraSar. Þessa góöu heilsu hefur hann nú haft í hálft ár, svo vonandi er aS sjúkdómurinn taki sig ekki upp aftur. Sjúklingurinn var alls í 6 mánuöi til lækninga á Röntgensstofnuninni; Þaö er langur tími. Eg gizka á, aS lækningin hefSi ekki þurft aS taka svo langan tíma. Sennilega hefSi mátt gefa honum sterkari geisla-dosis heldur en hann fékk og lofa honum aS fara heim 1—2 mán. fyr. En eg hafSi enga reynslu i Röntgenslækning á aktinomykosis og vildi fara varlega, enda er lækningin alveg ný. Þó hafa einstöku sjúkrasögur veriS lauslega birtar í nýjustu tímaritum og sagt aS árangurinn sé oft góSur. Mínum 3. mynd. 4. mynd. sjúklingi farnaSist vel, en auSvitaS er ekki hægt aS ráSa mikiS af einum sjúkiug. En ef einhver stéttarbróSir kynni aS hafa meS höndúm sjúkl- ing meS þráláta aktinomykose, vildi eg gjarna reyna Röntgenslækningu viS hann. GUNNL. CLAESSEN. Otitis media acuta supp. Af því eg hefi svo oft séS sjúkl. meS slæma otit. med. c h r o n i c a supp., sem í mörgum tilfellum eingöngu stafar af því, aS sjúkdómurinn hefir annaShvort veriS alveg vanræktur í byrjun eSa meSferSin i sumum til- fellum veriS mjög ófullnægjandi, þá ætla eg meS nokkrum orSum aS

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.