Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1915, Side 7

Læknablaðið - 01.10.1915, Side 7
LÆKNABLAÐIÐ 149 inni í eyranu. Þetta má oft laga meS því aö dreypa 5—10 dropum inn í eyraS af: Cloreti cocaic. ctgrm. 40, Sol. 'chloret. hydrarg. corros. millgr. 5 — grm. 10, eða 1—2 p.m. af adrenalin-upplausn. Æöarnar i hljóöhimnunni dragast saman, blóösóknin minkar, og við það stækkar opiö aftur. Ef renslið úr eyranu verður illa lyktandi, þ á f y r s t (en ekki fyr) á að skola eyrað annað hvort með soðnu vatni, eða bórvatni 2 pct. og blása inn í það á eftir: Xeroformi grm. 2, acid. borie. subt. pulv grm. 10 og fylla með gazetampon*. Venjulega batnar otit. med. supp. acut. á þennan hátt. Perforationsopið lokast eftir nokkrar vikur, og heyrnin kemur aftur án frekari aðgerða. Þó koma oft fyrir fylgikvillar. Lang-algengust er ostitis acuta proc. mastoid; sjaldnar koma fyrir, sem betur fer, c o m p 1 i c intracran., t. d. meningitis diff. purul eða thrombophlebitis sin. transv. Af því m a s to i d i t i s er ekki óalgengur fylgikvilli og tiltölulega auð- velt að gera við hann án mikillar fyrirhafnar, þó ekki verði náð til sjúkra- húss, vildi eg minnast nokkuð á meðferð hans. — Maður sér oft á sjúklingum, sem hafa haft slæma otitis supp. í nokkra daga, að þeir fá öll bólgu-einkenni með tumor, calor, dolor, rubor, í regio mastoid. Þessi sjúkdómseinkenni, sem koma í byrjun veik- innar, þurfa þó alls ekki að bera vott um alvarlega ostitis í proc. mastoid (og það er auðvitað alveg rangt, að fara að operera sjúkl. strax vegna þess), heldur hverfa þau vanalega við heita bakstra eða án þess nokkuð sé gert við þetta frekar. Ef aftur á móti smátt og smátt fer að bera á áðurnefndum bólgu- einkennum í 3.—5. viku veikinnar, þá er það vottur þess, að suppuratio hefir breiðst út aftur í proc. mastoid., og þá er mjög hæpið að komist verði hjá því að opna antrum mastoid, en sjálfsögð er uppmeitlun ef kominn er abscessus subperiostalis í reg. mastoid. Það er mjög sjald- gæft að sjá absc. subperiostalis í regio mastoidea án þess að líka sé ostitis í proc. mastoid. í slíkum tilfellum hefir áður verið gerð incisio (Wildes- skurður) gegn um linu partana og beinhimnu, án þess að opna sjálfan proc. mastoid, en nú eru menn að mestu hættir því, og opna heldur antrum líka (Schwartzes operation). Wildes skurður út af fyrir sig getur náttúrlega stundum, og þá einkum á smábörnum, hjálpað, en lang- oftast heldur beinbólgan áfram og verður þá annaðhvort langvinn með fistilmyndun eða leiðir til complic. intra-cranial. Absceessus subperiostalis i regio mastoid. er því alls ekki hættulaus, heldur ávalt ástæða til þess að meitla upp proc. mastoid. Af öðrum einkennum, sem gefa fulla vissu fyrir ostitis í proc mastoid. mætti nefna: * Til mín hafa stundum komið sjúklingar, .sem hafa fengið graftrarrensli úr eyra, eftir að þeir sjálfir, eSa læknir þeirra, hafa skolaS eyraS vegna loku t. d., tuba- katharr eSa eyrnamergs. Oftast er þá orsök renslisins sú, aS þeir hafa haft perforatio membr. tymp., sumir eftir gamla gróna otitis og viS skolunina hefir eyrað inficerast aftur. ÞaS er því góS og nauSsynleg regla aS skola aldrei eyra, sem ekki er illa lyktandi rensli úr, nema vissa sé fyrir því, aS ekki sé perforatio á hljóShitnnunni.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.