Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1916, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 01.02.1916, Blaðsíða 4
LÆKNABLAÐIÐ 18 góS rök fyrir henni. Samkvæmt henni tala nú einnig sumir (Lichtenstein, Neck o. fl.) um sn. magavikkun, meSogán þarmlokunar, og hvaS vægu tilfellin snertir, er slík skifting auövitaö fyllilega réttmæt. — Þaö er hins vegar mjög óvíst, hve réttmæt hún er, þegar um alvarlegu og banvænu dæmin er aö ræöa, því þótt þau gangi eigi allsjaldan aö eins undir nafninu „sn. magavíkkun“ í læknaritum og annaö því eigi fundist, má þó oft ráöa af líkfundunum, aö um þarmlokun hafi samt hlotiö aö vera aö ræöa (sbr. kafl. um patholog. anatomi). — En þótt eigi sé óliklegt aö ein- föld sn. magavíkkun geti veriö mjög hættulegur eöa banvænn sjúkdómur, þá veröur þaö aldrei fjarri sanni aö telja sjúkd. á vægu stigi sam- svara einfaldri sn. magavíkkun, en sn. magavíkkun meö þarmlokun, er hann reynist alvarlegur eöa ban- v æ n n. Hér veröur að minsta kosti gert ráð fyrir, aö svo sé, en úr því sn. magavíkkun meö þarmlokun hefir langmesta þýöingu bæöi vegna þess, hve hættuleg og vandþekt hún er og vegna meðferðarinnar, vil eg aðal- lega gera hana aö viðfangsefni mínu í þessum línum, i þvi trausti, að lesendur Lbl. hafi gaman af aö kynnast henni svolítiö nánar. Inngangi þessum til frekari skýringar veröur nú drepið hér á helztu atriöin í s ö g u s j ú k d ó m s i n s. Einhverjar þær fyrstu sagnir, sem menn þekkja og átt geta viö sjúkd. þenna, er lýsing P'later’s á tveim sjúkdómstilfellum, eftir ofát (öðru banvænu) og færö er í annál áriö 1614. Áriö 1840 getur um hann enskur læknir, Peebles aö nafni og nokkru síðar aðrir landar hans, einkum B r i n t o n, sem hvaö fyrstur gefur góða lýsingu af sjúkdómnum (1859). Fa g g e ritaöi fyrstu statistikina yfir sjúkdóminn (1873) og Morris og Hunter finna hann fyrstir eftir operationir (1885), (vegna coxitis tub. og ovariectomia). — Um likt leyti er hans getið af fleiri þýzkurn læknum, fyrst af Bamberger (1855). Hecht o. f 1., seinna af Rokitansky (1863), sem haföi þá þegar fundiö þarmlokun af völdum hengisins* árið 1842, en án þess aö setja hana i samband viö sn. magavíkkun ; þaö geröi fyrstur landi hans, K u n d- r a t (1891) og taldi hana þá orsök magavíkkunarinnar, en S c h n i t z 1 e r varö fyrstur til aö þekkja sjúkd. á lifandi manni (1895) og gaf um leiö þau ráð við honum, sem þann dag í dag þykja hvaö bezt reynast. — Siöan hefir veriö um hann ritaö af fjölda lækna í ýmsum löndum, einkum þýzku læknarnir Kelling, v. Herff, Albrecht, Stieda, Neck og Payer, enski lækn- irinn Laffer, frönsku læknarnir Lecéne, Lardennois, Tissier og Mathien, japönsku læknarnir Ohonori og Kuru o. fl. o. fl. — Langtíðastur er sjúkd. eftir operationir, einkum á innýflum (maga, gallgöngum), en kemur annars fyrir eftir operationir hvar á likamanum sem er (amputatio mam- mæ, amputat. og resectionir á útlimum, nýrna og blööruoperat. o. s. frv.). Aö þessu frátöldu virðist hann helzt koma eftir ýmsa næma sjúkdóma (lungnabólgu, taugaveiki, skarlatssótt, tæringu o. s. frv.), þá eftir sjúk- dóma í maganum sjálfum (gastritis), sjúkdóma í taugakerfinu, (myelitis, tabes) fæöingar, en kemur auk þess fyrir hjá, að þvi er viröist, alhraustu fólki t. d. eftir ofát (einkum ef reynt er á sig á eftir) eöa jafnvel eftir hláturskast. — Sjúkdónmrinn kemur fyrir á fólki á öllum aldri, en virö- * Franski lækn. Glénard sýndi, alveg óháÖ R., fram á þaÖ sama, í sambandi viö enteroptose-kenningu sina 1885.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.