Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1916, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.02.1916, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ 21 myndun vegna gerSar i maganum, en meS tilgátu franska lækn. Lar- dennois (1909) um þýöingu „aérophagiunnar“, viröist gátan fyrst vera ráSin. — Hann tók eftir því, aS þessir sjúkl. voru sifelt aS renna niSur og kendi þorstanum eftir operat. um þaS, sjúkl. fyndu svölun í því aS renna niSur munnvatni sínu, en um leiS gleyptu þeir svo mikiS loft, aö þeim yrSi bumbult. Þeir reyndu þá aS þrýsta því upp aftur, en viS þaS kæmist fyrst sú eiginlega „aérophagi" af staS, eins og M a t h i e u hefir lýst gangi hennar og bent á, aS þaS sama eigi sér staS, jjegar sjúkl. eftir operat. eSa alvarlega næma sjúkd. fari aS fá aS borSa nokkuS aS mun. Þeir fái þá óhægS fyrir brjóstiS og verSi þá aérophagar", án þess þeir viti af þvi sjálfir, og er þaS í góSu samræmi viS þaS, hve löngu eftir svæfinguna sjúkdómurinn vanalega kemur (á 3.—5. degi). Stundum virSist þó loftátiS eitt nægja til þess aS valda alvarlegri magavikkun, t. d. viS svæfingn (Mooshead, Tissier). — Payer sýnir nú fram á hvernig loks reki aS því, aS einföld sn. víkkun á maganum, t. d. eftir operat., sem venjulega álls engin eftirtekt er veitt, geti á vissu stigi lokaS þarminum, á fyr nöfndan hátt, ef ekki er viS henni séS í tíma. — Hafi þarmurinn lokast neSarí gall- gangsmynnisins eins og vant er, er afleiSingin auSsæ. GalliS og panreas- safinn safnast þá fyrir í skeifugörninni, sprengja upp pylorus og blandast innihaldi magans, sem viS þaS þenst enn meira út, svo sjúkdómurinn verSur brátt rnjög alvarlegur eSa banvænn. Vér sjáum því, aS sjúkdómurinn inn er í rauninni aS eins hærra stig af einfaldri magavíkkun eSa afleiSing (complikation) hennar. Orsakir þeirra beggja eru þær sömu, en þó er ekki ólíklegt, aS allar þær meSfæddu eSa áunnu líffærabreytingar, sem getiS er um hér aS framan, hafi rnikla þýSingu viS rnyndun hans. Beinar og óbeinar orsakir sjúkdómsins verSa þá, í stuttu máli, auk þeirra, þessar: A. Ó b e i n a r o r s a k i r, alt þaS sem rýrir tæmingarhæfileika magans. 1. Ýmsir a 11 s h e r j a r s j ú k d ó m a r, sem veikla líkamann yfir höfuS (alvarlegir næmir sjúkdómar, anærnia gravis o. s. f.r.v). 2. Sjúkdómar í taugakeirfiriu (heilasjúkd., tabes, myelitis [t. d. eftir spondylitis], sjúkdómar i autonomakerfinu og chroma- finakerfinu o. s. frv.). 3. S j ú k d ó m a r í maganum s j á 1 f u m (taugum hans, gastritis). 4. Eitranir (sjálfseitranir, svæfingarlyf, morfin, veroiial o. fl.). 5. M e i S s 1 (t. d. högg á kviSinn). B. Beinar orsakir, sem ofbjóSa tæmingarhæfileikum magans og þenja hann út. 1. Óvarlegt b o r S h a 1 d, miSaS viö ástand magans (ofát, hjá börnum, geöveiklingum, tæringarveikum o. s. frv.). 2. Magasaf arensli (gastrosuccorrhoe). 3. L 0 f t g 1 e y p i n g (aérophagia) og ef til vill loftmyndun viö gerS í maganum. Líkfundir við sjúkdóminn. (pathologisk anatomia). — Menn eru al- ment sammála um þaö, hverjir þeir séu. Maginn, sem er svo útþaninn, aö hann viröist fylla út alt kviöarholiS, liggur eins og V-beygöur drellir undir magálnum, þannig, aS curvatura minor, nær langt ofan fyrir nafla og curvatura major aö mestu niöur aö lifbeininu ef ekki alla leiö niöur í litlu grindina. Hann er fullur af gulgrænum eöa sjaldnar grábrúnum eöa

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.