Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1916, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.02.1916, Blaðsíða 12
26 LÆKNABLAÐIÐ leyti væri mjög „typiskur". Viö operat. fanst maginn og mesti hluti skeifu- garnarinnar mjög útþaninn af gulgrænum vökva. Þaö hepnaöist nú aö koma niður slöngu, án þess aö opna magann, og sjúklingnum batnaöi, þótt illa áhorföist um tima. Nokkur helztu heimildarrit. Platcr: Observat. ann. 1614. Ref. af Olav Hanssen. Pccblcs: Edinb. med. and surg. Journal. liv. 1840. Ref. af Payer. Rokitansky: Lehrbuch dcr patholog. Anatomie 3. Aufl. 1861. Ref. af Neck. Brinton: Diseases of the stomach. London 1864. Ref. af K. Faber. Hilton Faggc: On acute dilatation of the stomach. Guys’ Hosp. Reports, Vol XVIII. 1872. Kundrat: Ueber eine seltcne Form der inneren Inkarzeration. Wiener. med. Wochen- schr. 1891. Nr. 8, bl. 352. Schnitsler: Ueber mesenteriale Darmincarceration. Wien. klin. Rund. 1895, bl. 579. A. P. Albrccht: Ueber arteriomesenterialen Darmverschlusz an der Duodeno-jeju- nalgrenze etc. Virchows Arch., 1899. Bd. 156, bl. 285. Mago Robson: The surgery of the stomach. The Lancet. 1900, bl. 832. Kclling: Ueber den Mechanismus der acuten Magendilatation. Arch. f. klin, Chir, 1901. Bd. 64. bl. 393. v. Hcrff: Ueber schwere Darm- und Magenlaehmungen, insbes. nach operat. Zeit- schr. f. Geburtsh. u. Gynaekol. 1901. Bd. 44, bl, 251, Cunningham: Gastric dilatation and tetany. Ann, of Surg., 1904. April. S. Laache: Paralytiske tilstande i gastro-intestinaltraktus etc. Norsk Magazin for Lægevitenskaben 1905. Ncck: Acute Magenerweiterung. Centralblatt f. die Grenzgebiete der Medizin u. Cirurgie. 1905. Nr. 14. Laffcr: Ann. of Surg. 1908. Olav Hanssen: Ein Beitrag zur Klinik des acuten Magendilatation. Nord. Med. Archiv. 1910. A. Paycr: Die postnarkotische Magenlaemung. Mitleitungen a. d. Grenzeb. der Medezin und Chir. 1911, bl. 410. Knud Fabcr: Atonia ventriculi: Hospitals Tidende 1911, Nr. 50 og 51. Haruzo Kuru: Ueber die acute Magenerweiterung. Mitteit. a. d. Grenzgeb. der Med. u. Chir. 1911, Bd. 23. A. Matthicu og Roux: Dliatation aigue de l’estomac avec occlusion duodénale. Patho- logie Gastro-intestinale 1913, bl. 246. A. Schmidt: Der sogenante Arterio-mesenteriale oder duodeno-jejunale Darmver- .schlusz. Klinik der Darmkrankheiten. 1914, bl. 533. , HALLDÓR HANSEN. Landsspitalinn. Flest blöö landsins og einstaka tímarit hafa upp á síökastið rætt lands- spitalamáliö og verið á eitt mál sátt um, aö brýna þörf bæri til þess að koma á fót Landsspítala. En okkar blað — Læknablaöiö — steinþegir, eins og mál þetta væri stétt okkar óviðkomandi. Auövitaö má ekki skilja þessa þögn læknanna þannig, aö það sé ekki ósk þeirra og vilji, aö við eign-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.