Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1916, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.02.1916, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 29 aö leita sér húsnæöis sem næst stofnuninni. Á Spítalanum gat hann ekki veriö bæSi vegna rúmleysis þar og eins vegna fjarlægSarinnar frá Rönt- gensstofnuninni, því aS ekkert viSlit var aö hann gæti gengiö þann langa veg. Hann leitaSi lengi fyrir sér um herbergi nálægt Röntgensstofnuninni, en fékk þaö loks meö sannkölluöu okurverSi hjá einum af húseigendum þessa bæjar, sem færöi sér í nyt neyS þessa sjúklings. ÞaS var óhætt aS setja duglega upp, því sjúklingurinn átti ekki í annaS hús aö venda. Þetta dæmi sýnir vel, hve viö megum fyrirverSa okkur fyrir þau kjör, sem veikir menn veröa viö aö búa hér á landi. Famhaldsmentun lækna. Landsspítalinn á ekki eingöngu aö vera háskólaspítali aö þvi leyti, aS stúdentar fái þar mentun sína; hann á líka, aö afloknu prófi, aS v e i t a u n g u m læknum t æ k i f æ r i á f r a m h a 1 d s m e n t u n. ViS lands- spítalann þurfa aö vera fastar stööur fyrir fáeina aukalækna, veittar til eins eöa tveggja ára í senn. Hingaö til hafa ungir íslenzkir læknar ekki átt kost á neinni framhaldsmentun hér á landi og gengiö misjafnlega aS afla sér hennar annarstaöar. Ekki hefSu kandídatarnir minna upp úr sigling- unni á eftir, þó þeir væru búnir aö vinna 1—2 ár sem spítalalæknar hér á landi. Þvi meir, sem þeir kunna, þegar þeir fara utan, þess auðveldara eiga þeir meS aö „melta“ hiö nýja, sem fyrir augun ber erlendis. ASstoöarlækna- stöSurnar á Akureyri og ísafirSi voru víst upphaflega ætlaöar ungum kandídötum, en reyndin hefir oröiö sú, aS sömu læknarnir hafa skipaö þessar stöSur um margra ára bil. Aukalæknarnir á landsspítalanum ættu aö sjálfsögSu aS eiga fastan bústaS á spítalanum; ótækt er aS hafa ekki stöSugan læknisvörö. Eftirlit meö sjúklingunum veröur tryggara, enda þurfa sumir sjúkl. stundum bráörar læknisaögeröar viS. Eg man lika vel eftir þvi frá spítalavist minni ytra, aö mörgum sjúkl. þótti vænt um „nætur-stofuganginn“ og voru rólegri af því þeir vissu aS alt af var læknir viö, ef eitthvaö óvænt og alvarlegt kom fyrir. Mjög óheppilegt, aö eg ekki segi meir, er aS enginn fastur læknisvöröur skuli vera á svo stóru sjúkrahúsi sem Landakotsspítala. Fæðingarstofnun. ætti aö vera ein deild landsspítalans. Fyr eöa síöar hlýtur aö reka aö því, aS komiS veröi upp fæöingarhúsi hér i bænum. Ógiftar stúlkur myndu sérstaklega leita þessarar stofnunar, en mjög þykir mér líklegt, aö margar giftar konur myndu fremur kjósa aö fæSa börn sin á fæöingarstofnuninni en heima, þótt þær þyrftu aö borga fyrir sig; sú hefir reynslan a. m. k. oröiö erlendis. Fæöingarstofnun er bráSnauösynleg vegna lækna- og ljósmæöra-efna vorra. Hingaö til hefir aS eins veriö kend bókleg obstetrik á háskólanum og svo fantom-æfingar. Læknarnir eiga aö vísu kost á góöri klínískri mentun í Khöfn, aS afloknu prófi, en ekki á meöan á náminu stendur. Flestir læknanemendur munu taka svo próf hér á háskólanum, aS þeir hafa aldrei séö fæSingu; þó eru þeir oft og einatt settir læknar strax og þeir koma frá prófboröinu og þurfa þá aö hjálpa konum i barnsnauö. Ljó s m æ S r a s k ó 1 i n n ætti aö sjálfsögöu aö eiga heima á fæöingar-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.