Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1916, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.02.1916, Blaðsíða 14
28 LÆKNABLAÐIÐ um og vantar tilfinnanlega tækifæri til aö æfa sig í stethoscopi og ööru, sem við kemur kliniskri þekkingu og reynslu. Ef nægilegt spítalarúm væri hér í Rvík, myndu margir sjúklingar, sem nú liggja í heimahúsum meS mb. cordis, pneumoni, meltingarsjúkdóma o. f 1., leggjast á spitala. Þetta væri til ómetanlegs gagns fyrir stúdentana og auSvitaS sjúklingana líka. — Eg geri tæplega ráS fyrir aS í byrjun yrSi komiS á fót sérstakri deild fyrir b a r n a s j ú k d ó m a eSa húSsjúkdóm a, þó slíkt væri æskilegt; sjúk- lingar þessir myndu sennilega verSa lagSir á medicinsku deildina; sem stendur er ekki hægt aS koma þessum sjúkl. á spítala hér í sjálfum höfuS- staS landsins. Á Landakotsspítalanum er ekki pláss ; heldur ekki hjúkrunar- konur, sem kunna aö fara meS þessa sjúklinga. Þó þurfa sumir sjúkl. meö húSsjúkdóma nauSsynlega spítalavistar viö; þaö vita allir læknar vel. Og eg hika ekki viö aS halda því fram, að spitalaskorturinn í Reykjavík kosti árlega fáein ljörn lífiö. Rök, köld og dimm húsakynni, óloft af þvotti og eldamensku, og ef til vill ónóg fæSa, eru þau kjör, sem mörg ungbörn hér í bæ eiga viö aS búa. Eg þarf ekki aö lýsa því fyrir collegum hve ófullkomin öll læknishjálp hlýtur aö veröa þegar svona er ástatt heima fyrir. Vönduö s e c t i o n s-s t o f a og laboratorium þarf auSvitaö aö vera í sambandi viö landsspítalann. ESlilegast væri aö fyrirhugaöi kenn- arinn í jjathologisk anatomi, serologi og bakteriologi væri þar forstööu- maöur. Sú regla ætti að komast á, aS öll cadaver landsspitalans yröu kruf- in, nema aSstandendur bönnuöu sectio. Þá fengist efni til kenslunnar, en þaö mun vera af mjög skornum skamti eins og nú er. Þaö er gagnslítiS, aö ráöa nýjan kennara i pathologisk anatomi, án þess aö sjá honum fyrir nægum cadaver-fjölda til kenslunnar. Sú fræSigrein verSur ekki lærö af bókum eingöngu. Þaö getur varla heitiö, aö til sé neitt sem laboratorium megi nefnast á Landakotsspitalanum; spítalinn á ekki einu sinni til smá- sjá; sections-stofan er því síSur svo útbúin aö þar geti farið fram kensla. Röntgensstofnun háskólans ætti aS eiga heima á landsspít- alanum; þá fyrst kæmi hún aS fullum notum. Sem stendur er Röntgens- stofnuninni komiS fyrir í prívathúsi langan spöl frá Landakotsspítalanum. Herbergjum er þar aö ýmsu leyti ekki heppilega hagaS til Röntgensstarfa, sem ekki er viö aö búast. Óþægilegt er líka aö geta ekki komist inn í Röntgensherbergiö meö sjúkling á sjúkrabörum. Margir sjúklingar á Landakotsspítalanum, sem þurfa Röntgensskoðunar og lækninga viö, eru lítt færir um flutning húsa á milli, enda hefir þessi flutningur i sjúkra- vagni eða bifreiöum talsveröan kostnað í för meö sér. Mjög lasburöa sjúk- lingar, sem gætu haft gagn af Röntgenstherapi fara alveg á mis viS þá hjálp, sem geislarnir'gætu veitt þeim; fyrir utan kostnaöinn er ómögulegt aö leggja á þá alt þaö lmjask og óþægindi, sem flutningnum er samfara. Sem dæmi þess, hve sjúkl. getur veriS bagalegt þetta illa fyrirkomulag á Röntgensstofnuninni, vil eg nefna eitt dæmi. Eg hefi nú um tíma haft undir hendi einn sjúkling, þrítugan karlmann, utan af landi, sem orSið hefir fyrir þvi óláni aS fá osteosarcoma pelvis, gersamlega innperabelt; þessi maöur var farinn aö fá svo miklar þrautir, aö hann naut varla svefns; hann hefir til þessa getaS staulast viö staf húsa á milli, stuttan spöl. Læknir þessa sjúkl.. visaöi honum til Röntgensstofnunarinnar, því geislarnir stilla oft kvalir þessara sjúklinga, þótt ekki geti þeir læknað þá aS ööru ley*ti. Sjúklingurinn þurfti aö koma iöulega á Röntgensstofnunina og varS því

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.