Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1916, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.02.1916, Blaðsíða 5
LÆKNÁBLAÐIÐ 19 ist þó vera hlutfallslega tíöari á börnum. (Balilios tilgreinir dæmi af 9 mán. gömlu brjóstbarni, eftir aö þaö haföi sogiö of mikiö). Orsakir sjúkdómsins (ætiologia og pathogenesis). Menn hafa nú smám saman sannfærst meir og meir um þaö, aö magaútvíkkunin sé þaö frum- lega i sjúkdómnum, í fyrsta lagi vegna þess, aö menn þekkja nú oröið sn. magavíkkanir án þarmlokunar, sem sýnir bezt, aö hún er enginn nauö- synlegur þáttur í sn. magavíkkun yfir höfuö, i ööru lagi vegna þess, aö allar tilraunir á líkum og dýrum sýna, fyrst og fremst þaö, aö nógu mikil útvíkkun á maganum getur einmitt lokaö skeifugörninni á sama hátt. Einnig þaö, aö frumleg lokun á skeifug. hefir venjulegast alls ekki slíka útvíkkun á maganum i för meö sér, og er þaö i fullu samræmi viö reynslu manna á tilsvarandi sjúkdómum. í þriðja lagi eru þær ástæöur, sem færðar eru því til sönnunar, aö þarmlokunin sé það frumlega, svo ófullnægjandi, aö þaö er næstum þvi óhugsandi aö þær einar geti veriö orsakir sjúkd. Þannig hafa menn hugsaö sér, aö ýmsar meöfæddar eöa áunnar líffærabreyt., eins og t. d. óvenjul. langt hengi, mikil hryggskekkja eða hryggsveigja (lordosis), hengikviöur, eöa t. d. tæming garnanna á undan operationum, sem koma því til leiðar, aö þarmarnir geta sigið niöur í litlu grindina og haldist þar, væru næg ástæöa, því þá strengdist svo á henginu (og æðunum, sem í því liggja) vegna þunga þarmanna, aö þaö klemdi skeifugörnina (þar sem hún liggur á bak viö þaö) svo upp að hryggnum, aö hún stíflaðist. — Þetta er aö svo miklu leyti rétt, að þarm- arnir liggja vanalega niðri í litlu grindinni viö sjúkdóm þenna, en hin.s vegar nægir þungi þeirra (c. 500 grm.) naumast til þess aö strengja hengið svo mikið, aö þaö loki skeifugörninni nógu öfluglega. — Þa.ö má aftur á móti vel skýra með magaútvíkkuninni. Þegar maginn fer að þenjast út, mætir hann minstri mótspyrnu aö neðanverðu, hann skýzt því mest til í þá átt og ýtir þörmunum um leið á undan sér og alla leið niður í litlu grindina, heldur þeim þar föstum.með meira eöa minna þrýstiafli og þrýstir sjálfu henginu auk þess upp aö hryggnum, en viö þaö strengist ólíkt meira á því, en þunga þarmanna einum. Aftur á móti má vel hugsa sér aö skeifugörnin lokist auöveldar, ef fyr nefndar líffærabreytingar eru fyrir hendi. — Viö legubreyting magans geta þá líka myndast brot eða krappar beygjur á skeifugörninni, eða maginn sjálfur getur klemt hana, ef þrýstingurinn i innihaldi hennar er ekki þvi meiri, þvi þarf þarmlok- unin ekki ávalt að vera einmitt þar sem hengið gengur yfir hana, þótt sú sé venjan. Ef gert er þannig ráö fyrir því, aö hin sn. magavíkkun sé hiö frumlega í sjúkdómnum, eru orsakir hans auðvitaö þær sömu og orsakir hennar. Hafa ýmsar tilgátur komiö um þaö, hverjar þær væru. Menn kendu um lörnun á maganum, t. d. vegna lífhimnubólgu, því sjúkdómurinn kom einkum fyrir eftir holskuröi, en nú fundust engin bólgumerki og sjúkdómurinn kom auk þess fyrir eftir operationir, svo aö segja hvar á likamanum sem var, jafnvel eftir einfalda svæfingu, sem þá lá nærri aö kenna svæfingar- lyfjunum um slíka lömun á maganum. Aö svo geti verið, hefur og veriö sannaö á mönnum og dýrum. Chloroform sem dælt er t. d. inn i maga- vegginn, lamar hann bráðlega, þaö ræöst auk þess á hina krómsólgnu (chromaffinu) vefi líkamans, (t. d. gl. suprarenalis) sem tempra (regulera)

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.