Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1920, Síða 10

Læknablaðið - 01.04.1920, Síða 10
56 LÆKNABLAÐIÐ veriö næsta ófullkomin, alt veriö hálfkveöin vísa og rósamál. Nú má heita, aö allir séu á sanra rnáli uin þaö, aö gera engan mun á fræöslu í þessum efnum og um aöra næma sjúkdóma. Þetta er eflaust þýöingarmikil fram- för, sérstaklega ef fræöslunni fylgja nýtilegar leiðbeiningar um varnir gegn sjúkdómnum. Eg geri mér því meii i vonir urn áhrif af almennings- fræðslu en veriö hefir. Eg hefi hér drepið á n'okkur aðalatriöi sem fyrir nrér vaka. Þaö er mikiö um það deilt, hve mikiö sé upp úr þeim leggjandi, og reynslan ein getur úr þvi skorið. Þó er fjöldi góöra manna og fróöra sannfærður um, aö nú sé sigurvænlegt að berjast gegn þessu fári, og voldug félög hafa verið sett á fót í þessu augnamiði bæöi í Bretlandi og Ameriku. Vér höf- um engu verri horfur en þeir, ef vér höldum vel á, því ekki er þó megin- hluti þjóðarinnar gegnsýktur enn. Mér viröist það auk þess blátt á- f r a m s k y 1 d a, að láta þess ekki ófreistað, aö losa þjóöina viö þennan voða. Þó sú tilraun mistækist, þá er það sómasamlegra en að halda að sér höndum og gera ekkert. (Framh.) Smágreinar og atliug’asemdir. Skýrslur um heilbrigðisástandið í Danmörku, fyrir árin 1916 og 1917* eru báðar komnar út, með misseris fresti, og er nú komið skrið á skútuna. Er það H. Hansen, sem aöallega hefir unnið að skýrslunum, því að J. Carlsen var bilaður að heilsu og nú látinn. Til þess að lengja ekki máliö, er útdráttur tekinn jafnhliöa úr báðum skýrslunum. Fólksfjöldinn í Danmörku (hinu eiginl. konungsríki) var 1916 2931070, en 1917 2969250. Þar fæddust 1916 71532 lifandi börn, en árið 1917 fædd- ust 70300 börn. Tölurnar tala. Fæöingarhlutfallið var 1916 24.4%^, en 1917 23,7. Það dóu 1916 39202, dauðahlutf. 12,8%», en 19x7 dóu 39266, dauða- hlutf. 13,2. Lítið kvaö aö farsóttum bæði árin, en þó bar meira á kíghósta, mis- lingum og hettusótt fyrra árið. Sáraveiki og kláði fór enn vaxandi 1916, en 1917 kvað ekki eins mikiö að sáraveikinni, en kláöi fór enn vaxandi. Areikindi er stöfuðu af ofdrykkju voru yfirleitt í rénun, svo hæli, sem ætluð höfðu verið drykkjumönnum, voru lögð niður eöa konxu til annara nota. Berklaveiki, er rnörg undanfarandi ár haföi verið í rénun, fór nú vax- andi, og stafar þaö að líkindum af þvi, að skortur hefir verið á húsnæði, viðurværi lakara og ljós og hiti af skornum skanxti, vegna stríðsins. Úr berklaveiki (alls konar) dóu 4000 nxanns 1916, en 4650 árið 1917. Úr krabbameini dóu rúml. 4000 hvort árið. Talið er, að 1916 hafi 1831 prakt. læknar verið í Danm., en 1917 1S6S, tannlæknar 443 (475), lyfsalar 261 (271) og ljósmæður 1027 (1028). Alnrenn sjúkrahús voru 173 talsins, og á öllum voru 1916 sanxtals 24470 rúm, en 1917 25051, er það nál. 84 rúm fyrir 10000 íbúa. — Ef ísland stæði eins vel aðvígi með sjúkrahús, ætti þar aö vera rúm fyrir ríflega 670 sjúklinga. Auk þess er i Danmörku hæli fyrir aldrað fólk, uppfæðslu-

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.