Læknablaðið - 01.08.1920, Blaðsíða 6
LÆKNABLAÐIÐ
116
í slíku.m sullum er það alveg víst, að eg hefi sjaldan fundiö nokkurn snefil
af sullamóðurblöðrunni, einstaka sinnum þó einhverjar tægjur. Eg v e i t
þetta aS vísu, en eg hefi því miöur ekki skrifaS þaS nándar nærri ætíS,
aS eg hafi ekki fundiS þetta. Mundi eg hafa gert þaS, ef eg‘ hefSi þá veriS
búinn aS lesa siSustu sullaritgerS próf. GuSm. Magnússonar um Devé’s
kenningar um þetta efni. — í einstæSu sullunum var innihaldiS salvi-
gelékent, gráleitt meS glærum lögum innan um í 9 sullum (af 17) og í einum
þeirra er tekiS fram, aS veriS hafi blöSrutæjur. Þrir vorui steinharSir og
ekki rannsakaSir. Tveir voru meS graftarkendu daunillu innihaldi og í
öSrum þeirra sullungar meS vatnstærum vökva. Þá eru þrír eftir, og er
ekki getiS um, hvernig innihaldiS í þeim hafi veriS.
Af multiplu sullunum voru sullungar meS vatnstærum vökva í 12 (af
41). Gröftur var i 3. Svo eru 6 meS salvi-gelékendu innihaldi. — Á hina,
nálega helminginn, er eigi minst.
Af þessu, sem nú hefir veriS sagt, virSist mér ljóst, aS stórmikill meiri
hluti af þessum sullaveiku sjúklingum hefir veriS meS dauSa sulli, þeg-
ar þeir dóu, og sjálfsagt margir í langfan tíma áSur.
Þar sem nú fæstir þessara sjúklingu höfSu haft nokkur veruleg sjúk-
dómseinkenni eSa óþægindi af sullaveikinni, finst mér liggja skrambi
nærri aS telja líklegt, aS fjöldi manna, einkutn af hinum eldri, gangi meS
,,latent“ sulli, sem hvorki þeir sjálfir eSa læknar hafa nokkra hulgmynd
um. Allir vita, aS ekki er hættulaust aS ganga meS þá, jafnvel þótt dauSir
séu, og sumir segja einkum s í s t ef þeir eru1 dauSir.
En þessi skýrsla frá Laugarnesspítalanum gefur sára-litlar upplýsingar
um hitt, eSa líkur um þaS, hvernig sé variS meS útbreiSslu veikinnar nú
á tímum. Skýrslur læknanna úr einstökum héruSum benda svo greinilega
i þá' átt, aS suillaveikin sé i rénun, aS menn geta ekki vantreyst því. AS
vísu verSa nienn aS minnast þess, aS þótt öll þau sömu skilyrSi væru fyrir
höndum eins og áSur um smitun fólksins frá hundum, mundi sjúkling-
unum samt hafa fækkaS stórum. ÞaS er ekki neinn smáræSis hópur sjúk-
linga, sem læknast hafa af sullaveiki á siSustu 20—30 árum meS skurS-
lækningum. Þeir sem lifSu af þeim, væru svo margir óefaS, aS þeir mundu
auka töluna afarmikiS. Fækkunin mundi sannarlega þá verSa minni en
nú er, og óefaS mundu læknarnir þá finna meira til vandkvæSanna og
hættunnar en nú. — En til allrar hamingju hefir læknastéttin betri skil-
yrSi fyrir hendi, en gömlu læknarnir höfSu, til bjargar sjúklingunum.
Auk skýrslnanna bendir reynsla handlæknanna okkar, eins og GuSm.
Magnússon hefir oft tekiS fram, í sömu átt, aS færri og færri sýkist. ÞaS
er miklu meira af háöldruSum sullum, sem þeir fá aS glima viS á seinni
á.rum, en áSur fyrrum. AS vísu var ]já af svo miklu aS taka. Sullirnir fengu
aS vera í friSi. ÞaS bættist viS fyrir þá sjúklinga sem dóu. ÞaS var eins og
meS katarakta. B j ö r n heit. Ó 1 a f s s o n fékk urmul af þess konar sjúk-
lingum til lækninga, F j e 1 d s t e d hittir lítiS af þeim, og þó veit eg
eigi, hvort rétt væri aS álykta, aS færri fengju þann sjúkdóm nú á tím-
um en áSur.
Auk vaxandi þrifnaSar i landinu og varfærni manna, hundalækningar og