Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1920, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.08.1920, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 12 raun. Þó ekkert finnist, skal aftur leita eftir aö uretra hefir orðiS fyrir ýfingn (g'onorrhoebóluefni, bougie lögS inn e'ða nitr. argt. uppl. dælt eitt sinn inn). Konur skal sérstakl. rannsaka með ræktun á sýklum( uretra, ranalis cervic.). — Syphilis: Eftir 4 ár er sjúkl. talinn ósmitandi. Lyrsta árið skal hver sjúkl. athugaður mánaðarlega, annað árið 3. hvern mánuið. í hvert sinn skal gera Wassermannsrannsókn. Eftir fyrsta og ann- að árið skal dæla litlum skamti inn af salvarsani og gera W. R. á eftir. — Það er hægur galdur að skipa, en hvenær getum vér farið eftir þess- um boðum ? Uppruni æxla segir Dr. E. Saul (Berlin) að sé sá, að sérstök erling fastra vefjafruma gefi þeim „parthenogenetische Entwicklungs- Eregung", þær segi sig úr lögum við félaga sina og táki að vaxa og auka kyn sitt út af fyrir sig. Ertingunni valda sýklar, að minsta kosti við ýms Kxli. — Hann hefir þannig fundið að í c o n d y 1 o m a a c u m i n a t a við 'ekanda eru stöðugt örsmáir streptococci, sem ekki greinast frá frum- "m í sneiðum, en sjá rná i ádrepu (Ausstrichpráparat). — Almennar v ö r I u r eru nieð sama eðli. í þeim finnur S. aragrúa af örsmáum strepto- cocci, senr snijúga sýklusíur. Með filtratinu má sýkja menn með vörtum. — En hvernig á þá að skýra að oft hverfa skyndil. allar vörtur ef eiri er tekin burtu? Hve lengi lifa lýs í fötum? í niesta lagi 39 daga, segir Hase. Er þá talið að nit sé í síðasta lagi lögfi eftir 5 daga og að lúsin þoli suilt þanntima, að 16 dagar séu lengsti útungunartimi og að n dagar geti þó liðið áður iúsin skríður út, en 7 daga geti þó lirfan þolað sultinn. — Gott að vita óve lengi föt (t. d. loðföt) þurfa að hanga til þess að lús drepist áreiðan- lega í þeim. — (Centralbl. f. Bakt.). Bólusetn. við taugaveiki. Weber segir frá tilraun til þess að stöðva taugav.faraldur í þýsku þorpi. Um 700 menn voru bólusettir, en margir kærðu sig ekki um það. Eftir nokkurn tíma datt veikin niður, en af þetm sem bólusettir voru sýktist enginn. — E. M a r x telur bólusetningu bklegasta ráðið til þess að vinna bug á taugav. og vill hafa blandað bólu- efni (thyp. og parat.). — H. Vincent segir þá reynslu í frakkneska hernum að 1917 sýktist að eins 0,026—O,jo6%o á mán. i stað 6—-y%o 1914 —15 áður en bólusett var. Ending kúabólusetningar. Gins hefir rey'nst að frumbólusetning barna úafi allmikil álirif fram á fertugsaldur. Úr því menn eru orðnir 36 ára kemur bóla út á 66% við endurbólusetn. Það er því eðlilegt að einkuin fullorðnir fái bóluna i þeim löridum, sem hafa bólusetn. í lagi. Annars geta jafnvel þeir fengið bólusótt, sem áður hafa legið í veikinni. Berklaveiki í Grikklandi er mikil og hefir farið í vöxt, einkurn í borg unum. 1899—1914 dóu 40,8 af hverjum 10.000 íbúum (ca. 10 í Danmörku). Veikin lagst á allar stéttir, en mest á iðnaðarlýðinn. — Nóg er þó sólskinið 1 Grikklandi og mikil er þar útivist undir berum himni. Berklaveiki barna. Um hana hefir Hans Much nýlega ritað bók: Die Kindertuberkulose. Ihre Erkennung u. Behandlung. Fúr praktische Árzie. 36 bls. tneð 2 töflum. Verð 4 mk. Eg efast ekki um að þetta sé ágætt kver. Keikin er afar algeng á börnum á 1. og 2. ári, en vér höfum ekki veitt benni þá eftirtekt sem vera skyldi, á þessum aldri. — G. H.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.