Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1920, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.08.1920, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 121 erfiSleikar líkir í Noregfi og hér. — Eg tel litinn váfa á því, aö læknin- um yrSi slík stúlka hin mesta hjálparhella og aðstoö í ollu góöu verki. Heilbrigðisfulltrúunum yröi stúlkan nresti aufúsugestur, því bæði gætu þeir leiSbeint henni og hún gefiS þeim frekari upplýsingar eftir ferSir sinar. Mætti verSa þýSingarmikil og notadrjúg samvinna á þennan hátt. Eg geri ráS fyrir, aS læknishéraS hvert launaSi stúlkuna, því ekkert ynnist viS aS klína slíku á landssjóS, en hver hreppur sæi herini fyrir ókeypis greiSa og flutningi. Mér dylst þaS ekki, ao ein stúlka segfir lítiS til þess aS annast sjúkra- hjúkrun í heilu læknishéraSi, en þess verSur all-lengi aS bíSa, aS vér höfum fleiri en 47 æ f S u m hjúkrunarstúlkum á aS skipa utan Rvk. Þegar svo langt er komiS má ætíS fjölga. Sú tillaga hefir oft komiS fram, aS y f i r s e t u k o n u r væm sjálf- sagSar hjúkrunarstúlkur í sínu umdæmi, og mætti þá veita þeint sér- staka tilsögn og æfingu í hjúkrunarfræði.* Á þessu eru þó ýmsir ann- markar. Margar yfirsetukonur eru giftar húsmæSur og geta ekki sinnt slíku starfi, en auk þess er þaS ekki lítil áhætta, aS yfirsetukona hjúkri sjúkum meS ýmsa smitandi sjúkdóma, igerSir o. fl. Ef til vill væri ein- hver millivegur fær, t. d. aS yfirsetuk. gengju á stutt námsskeiS í sjúkra- hjúkrun, og störfuSu aS herini þegar því yroi komiS viS, en þó ekki þegar sérstök smitunarhætta væri á ferSum. Mér hefir ætíS virst, aS litiS myndi ágengt í hjúkrunarmálinui, fyr en landsspítalinn tæki til starfa og hjúkrunarstúlkur fjölguSu. Prófessors- írú S. BjarnhéSinsson hefir bent mér á, aS vel mætti kenna hér á spítöl- unum og hjállparstöSinni góSa undirstöSu í hjúkrun, og konrast svo aS samningum viS Dani eSa NorSmenn um stutt lokanám fynir þær erlendis. Má vel vera, aS ekki sé svo um þetta hugsaS sem mætti. e) Yfirsetukonur eru og verSa ætíS mikilvægur þáttur i heil- brigSismálum hvers héraSs. Mentun þeirra batriar eflaust töluvert þegar landsspítalinn tekur til starfa, en annars sýnist skipulag umdæmanna komiS á fastan fót. í héruSunum gætu lækriar og landsstjórn gert rneira fyrir þær en viSast mun gert og skal eg nefna tvent til: Oftast myndi þaS kleyft, aS stefna yfirsetukonum héraSsins saman einri dag aS sumr- inu hjá lækni. Áhöld þeirra yrSu þá skoSuS, héraSsl. flytti erindi um ein- hverjar nýungar eSa framfarir, sem yfirsetukonur srierti, barnahygiene <?Sa þvíl. Auk þess gæfist þá yfirsetukonum tækifæri til þess aS segja ti! flestum konum í hverri sveit á fundum eSa heimilum þeirra. Sjúkum skal hún hjálpa, hjúkra ef þörf gerist í nokkra daga og leiSbeina meS lipurS í því sem betur mætti fara. Þar sem þaS hentar útbreiSir hún smárit og auglýsingar. s) Berkla- veikisheimili skal leggja sérstaka rækt viS og heimsækja þau oft ef þörf gerist. — Hversu alþýSu fellur viS þessar umferSa-stúlkur má marka af eftirfarandi ura- niælum: „Hjarteleg takk for at de sende sjukesysteri til oss! Ho gjorde eit godt arbeide, og eg er yvartyda um, at det vil hava sine gode fylgjer. Det gjeld •um aa finna velskikka systre og so tilsetja so mange at ei, minst ein gong um aaret, fekk vitja kvar grend i landet." * Prófessorsfrú S. BjarnhéSinsson hefir í nokkur ár haldiS stutt hjúkrunarnáms- ^keiS fyrir yfirsetukonur.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.