Læknablaðið - 01.08.1920, Blaðsíða 16
12 6
LÆKNABLAÐIÐ
Berklaveikin og heilsan. Prof. Perrin (Nancy) hefir rannsakaö almenna
heilbrigði hjá fjölskyldum iooo sjúkl. Helmingur sjúkl. var berklaveikur,
helmingur ekki og ástæður allar svipaðar i bá'Sum flokkum. Hálfu fleiri
börn reyndust heilsulítil á berklaveiku heimilunum. Perrin dregur þá á-
lyktun, aS berklaveikisættirnar eySist smámsaman og hverfi, deyi út, hvort
sem nokkuS er gert eSa ekkert.
Encephal. letharg. hefir gengiS nýl. í Winnipeg. 60 sýktust, 23 dóu.
Kíghósti fer versnandi í Hollandi. í Amsterdam dóu 3,8% 1890—99, en
6% 1907—16. — Af öllum dauSsföllum úr kíghósta komu 42% á fyrsta
áriS, 56% á 1—5 ára, aS eins 1,8% á eldri börn. Af þessu er dregin sú
ályktun, aS reyna meS öllu móti aS verja ungu börnin fyrir smitun. —
E. Feer (Med. Klinik 1915) telur aS kíghósti smiti aSailega i stad. catar-
hale. Úr því stad. convuls. sé byrjaS sé smitunarhætta lítil.
7 ára gamlan vef hefir Carrel ræktaSan iri vitro og i fullu fjöri. Ræktun-
arvökvinn er hænsnaserum blandaS meS extract úr hænsnafóstri. Vöxt-
urinn er hraSur. Á 48 kist. verSur yfirborSiS um 40 sinnum stærra.
Ljósið og sóttkveikjur. Sopakar (Bombay) fann aS t. b. drepast ef sól
skín beint á ]iær (sputum) í 6—7 tima, en eftir 14—18 klst. ef ljósiS fellur
gegnum gler. Dagsljós í opnum glugga (ekkert sólskin) þoldu þær ekki
lengur en 6—7 daga. — Typus liovinus lífseigari, þoldi 8—10 klst. sól-
skin og dagsljós 30 daga. Rafmagrisljós þoldu þær mirist 74 daga. —
(Meddel. f. d. norske Nationalfor. for Tub. 1917, nr. 30).
Varicellae segir Stoeltzner aS sé farin aS verSa illkynjuS á Þýskalandi.
BóluútþotiS er oft mikiS, samfara hita, greftir í bólunum og örum eftii
Jiær. Líkist oft mjög variola. Vill hann beita sóttvörn gegn þessum faraldti.
Smitunarháttur berklav. Hamburger og Múllegger athuguSu, aS 4 al-
heil börn smituSust öll á fám vikum (pós. Pirquet) viS nána samveru
viS berklaveikan mann (hóstaSi mikiS) í sama herbergi. Aftur smitaSist
ekki drengur sem var 9 vikur í sama herbergi og 3 fárveikir berklasjúkl.
cn sú varú'S var þá viShöfS, aS þeir komust ekki nær honum eri 2 metra.
Eftir dýratilraunum er þessi fjarlæg'S nóg til aS smitast ekki, þó kyn-
legt sé. — (Centralbl. f. Bakteriologfi).
Gifting og morbi vener. Schuliart gefur þessar reglur: Gonorrhoe.
Þegar engir sýklar finnast viS smásjárrannsókn eftir ýfingu (provoka-
tion). S y f i 1 i s. Ekki fyr en,- aS minsta kosti, full 3 ár eru liSin frá sýk-
ingu, ])ó maSurinn sýnist alheilbrigSur. Alls ekki ef nokkur ótvíræS sjúk-
dómseinkenni sjást, jafnvel þó þau séu þriSja stigs (tertiær), heldur ekki
ef Wassermann er positiv og ekki þó blóS sé tæpast positivt ef spinalvökvi
er þaS skýtt. — (Zeitschr. f. Bekámpf. d. Geschl.krank. '20 nr. 7—8).
Fljótlegt fyrirband. Soresi læknir i Ameriku hefir fundiS upp á því, aS
nota mjóa togleSurshringi til þess aS binda fyrir æSar. Hringnum er
rmeygt upp á æSatöngma og soSinn meS henni. Þegar náSst hefir i æSiria
er bandinu skotiS ofan af tönginni og á' æSarendann. Þetta er afar fljótlegt,
sparar alla hnúta o. fl. Hefir gefist vel. — (Lancet).
Næmleiki berklav. Á ])ýskri munaðarleysingjastofnun tóku ungbörnin
á einum skálanum aS fá pós. Pirquet. Kom ])aS þá upp, aS hjúkrunar-
stúlkan hafSi berklav. þótt lítt hefSi á því boriS. Á þeim skála voru 14
börn smituB, á öSrum, ])ar sem hún gegndi i viölögum, var þriSjungur