Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1920, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.12.1920, Blaðsíða 5
LÆKNABLAÐIÐ m .it aö þurfa aö segja þeim, hve nauöuglega sem þeir kunna aö vera stadd- ír, aö sjúkrahúsiö geti ekki tekiö móti þeim, fyr en eftir svo langan tirna, eöa lengri. Auösjáanlega er þetta basl og neyöarúrræöi, en sé þetta úrræöi tekiö, aö minsta kosti til bráöabirgöa, þarf aö hafa sæmilega rúm- góöa sóttvarnardeild á ísafjaröarspítalanum, meö sínum útidyrum & cet. og breyta Seyöisfjaröarspítalanum svo, aö nokkurn hluta hans megi tryggi- iega einangra og nota sem farsóttahús. Þaö veröur aldrei mikiö, sem græöist viö þessa aöferö, fram yfir þaö aö hafa sérstakt hús eins og á Akureyri, sem spitalinn sæi fyrir mat og sjúkrahjúkrun, gegn hæfilegu gjaldi. Þá er einangrunin tryggilegri, og húsiö óöara til taks. Hitt er annaö mál, aö j)aö ]>arf aö veita nokkurt fé til ]>ess aö fullgera og endurbæta Jiúsiö þar (góöur hreinsunarklefi, vatns- salerni o. fl.). í Rvk. er sérstaklega ástatt aö því leyti, aö hér fer oft í land f j ö 1 d i f a r þ e g a, og hversu sem aö er fariö, veröur aö taka móti þeim. Ef sótt er á skipinu má búast viö, aö allir séu þeir smitaöir. Svo framarlega sem ekki á aö leyfa hverjum aö fara leiöar sinnar, veröur ekki hjá því komist, aö byggja hér e i n a n g r u n a r s k á 1 a meö fjölda herbergja, því seint tekur einangrunin enda, ef margir eru saman, og eru aö smá- sýkjast hver af öðrum. Þetta er dýrt, og miklu dýrara en sjálft sjúkra- húsiö, og þó veröur á engan hátt hjá ])essu komist, ef nokkur trygging á aö vera fyrir því, aö geta stöðvaö sótt. Aö einangra menn í skipum, ef til vill vikum saman, er auövitað ókleift, og myndi leiöa til hverskonar undanbragöa, ef þaö á annað borö er lögum samkvæmt. Aö minsta kosti yröi landssjóður aö greiöa ærnar skaöabætur fyrir, aö taka þannig dýr skip fyrir sóttvarnarhús. Sóttvarnalögin fara fljótt yfir þetta vandræöa- mál, og segja aö eins (16. gr.), aö grunaöa menn skuli einangra á skipi eða í sérstöku húsi á landi 5—14 dag’a, en gæta þess ekki ' aö einangrunar- tíminn getur oröiö miklu lengri ef menn eru aö smásýkjast. Heilbrigðisstjórnin hefir hér um tvo kosti aö velja: aö slaka mjög á öllum tilraunum til þess aö stööva aökomusóttir, eöa byggja einangrunar- skála, aö minsta kosti hér i Rvk. Á öörum höfnum myndu menn finna mjög til sömu vandkvæða, en oft myndi mega nota sóttvarnarhúsin á sóttvarnarstöðvunum til einangrunar. Annars yröi sjaldnast um annaö aö gera en heimili aökomumanna þó ilt sé. Veröur aö þessu vikið síöar. Aö ööru leyti má óhætt segja um sóttvarnarhúsið hér í Rvk., aö ])aö sé ekki til frambúðar. Húsiö er óvandaö og herl)ergjaskipun óhentug, verð- ur ekki breytt svo vel sé. Þaö ætti sem fyrst að selja þaö og byggja ann- aö nýtt, og ])á sennilega í sambandi viö landsspítalann. En hvaö sem þessu líöur, veröur læknastéttin aö krefjast þessa: 1. Aö bygö séu á næsta sumri sóttvarnarhús á ísafiröi og Seyöisfiröi, eöa sjúkl. meö aðkomusóttir sé á annan hátt séö fyrir áreiöanlegu plássi á sjúkrahúsi. 2. Aö sóttvarnarhúsið á Akureyri sé endurbætt, aö svo nuiklu leyti sem nauðsyn krefur. 3. Aö einangrunarskáli sé bygöur í Rvk. fyrir 50—^00 menn.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.