Læknablaðið - 01.12.1920, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ
187
Viö þetta heföi mátt bæta því, aö nú telja margir hinna fróöustú manna,
aö efnisagnir þær, sem atom eru gerö úr, séu alls ekki efni heldur afl-
nunktar og sé því aflið í raun og veru uppspretta alls, hiö eina verandi.
(1. okt.). — G. Ii.
The Lancet:
Púlshraði og viljinn. J. T. King sá 26 ára mann, sem gat aukið púls-
hraðann um 20—40 slög á mínútu ,.by thinking about it.“ Þessu fylgdi
víkkun á ljósopinu oggrynnri andardráttur. Hjartaö var lieilbrigt. (9. okt.)
Berklahæli. T. White skýröi frá því á fundi berklaveikislækna i Liver-
pool, að ])ar heföi verið stofnaö berklahæli fyrir ólæknandi berklasjúklinga,
en sjúklingarnir neituðu aö fara þangaö. Þá var reynt aö einangra slika
sjúkl. á sérstökum stofum á almennum spítala. Þaö mætti sömu mót-
spyrnu. Menn vildu ekki fara þangað „til aö deyja“. — Þaö vill víðast ganga
svo, aö menn fara ekki á hæli eöa staöi, sem eingöngu eru ætlaöir ólækn-
andi sjúklingum. (9. okt.).
Farsóttir og farsóttasjúkrahús. A. K. Chalmers (Glasgow) ritar yfir-
lit yfir helstu farsóttir á Skotlandi 1898—1919, gerir grein fyrir útbreiðslu
])eirra og hve mikill hluti sjúkl. var einangraður í sóttvarnarhúsum. Sótt-
varnarhúsin og einangrun sjúkl. liafa aukist ár frá ári, en sjúklingatalan
hefir ekki minkað aö sama skapi nema í taugaveiki einni. Skarlatssótt og
barnaveiki hafa ekki breytt sínu háttal.agi viö einahgr-
u n o g sóttvarnarhú s. Ch. dregur ])á ályktun, aö einangruhin
hafi aö vísu ekki brugðist, en þekking vor á sóttunum sé allsendis ófull-
komin og eitthvað hljóti aö vera meö i spilinu, sem einangrun hefir engin
áhrif á. — Einfaldara er ef til vill að segja, að reynslan hafi sýnt, aö ein-
angrunin hafi ekki komiö að tilætluöum notum, en kostaö þó æriö fé. Yfir-
leitt fer því fjarri, aö farsóttir séu svo auöskilið mál, sem margir læknar
halda og margar bækur telja. Áreiöanlega gætu ísl. læknar aukiö þekk-
ingu á þeim, ef þeir legöu alúö viö. (20. nóv.).
Wassermannspróf. Nobécourt og Bonnet fullyröa, aö ]>aö skifti miklu
máli viö W., aö blóöiö sé tekiö á fastandi m a g a. Eftir máltíö komi
et'ni í blóöiö, sem .spilli útkomunni. Þá er þaö taliö sjálfsagt, aö blóöiö
sé tekiö úr æö en ekki fingurgómi. — Það mætti hugsa eftir þessu, ef
einhverntíma veröur úr ])ví, aö W. komist hér á. (20. nóv.).
Klebs-Löfflers „detoxicated" bóluefni hrósa þeir Fraser og Duncan viö
difteritis-sýklabera. Reyndu þaö á nokkrum erfiðum sjúkl. og læknuö-
ust allir. (13. nóv.)
Nit í hári. Sublimatedik og ílest önnur ráö reynast illa. Corfield skóla-
læknir ráöleggur h e i 11 edik (20% acid. acet.), svo heitt sem hörundiö
þolir. — Hver vill reyna ])etta? (13. nóv.).
Útbreiðsla syfilissýkla í líkamanum. Þaö hefir veriö skoðun flestra, aö
syfilissýklar flyttust ekki aö ráöi út um líkamann á frumstigi veikinnar.
Browne og Pierce (Rochefeller Inst.) hafa gert tilraunir á kanínum. sem
sýna að sýklarnir berast afar-fljótt inn í blóðið og jafnvel á ö u r e n
ulcus k e m u r i 1 j ó s. Ekki ólíklegt aö svo sé eins á mönnum.
Svenska lákaretidningen:
Um meðferð á ecclampsia ritar E. Bovin og segir frá árangri hennar
á Södra Barnbördshuset í Stokkhólmi. Þar er notuö Stroganoffsmeöferö