Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1920, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.12.1920, Blaðsíða 16
190 LÆKNABLAÐIÐ hve margir fæddust á íslandi). Less er geti'S, aö áriS 1917 hafi fæSst 26,3 /c á íslandi, en 23,7 i Danniörku og dáiS á Islandi 11,8 %e en í Danmörku 13.3. — ÞaS er ekki okkur til skammar áriS þaS! (Nr. 42). Syfilis — berklaveiki. Hertz yfirl. á Refsnæsspítala fann aS af „kirtla- veiku“ börnunum á spítalanum höfSu ca. 4.% + Wassermann. ÓSar en börnin fengu syfilismeSferS batnaSi þeim. Læknarnir höfSu vilst á syfilis í koki og víSar og haldiS vera berklaveiki. — Vert aS athuga. (Nr. 43.). Gallsteinar og ætherol. m. pip. Iíeinz hefir fundiS, aS ætherol. m. pip. eykur mjög gallrensli og leysir upp suma gallsteina (lecithin). Dosis 0,125 grm. af olíunni i tablettum og eru gefnar 4 tabl. 3 sinnum í köstunum, en 2X3 á dag á milli þeirra. Skömmu eftir aS lyfiS er gefiS, má finna gall í þvaginu. -— Undarlegt aS ]>etta skuli ekki hafa fundist fyr. (Nr. 43). Bló'Öhósta ritar E. Als um. Hrósar ol. camphoratum (10 grm. inject.) og lætur sæmileg vel yfir klórkalciumblöndu (5%, 2 matsk., 2an hv. klt.), en telur k o a g u 1 e n hvaö best {2^/2,% blanda, i matsk. 2an hv. kl.tíma). Codein tnegi g'efa meS varúS en ekki morfín, segir ekki nauösynlegt, aS sjúkl. liggi í rúminu. Joumal de Chirurgie. Einkennalaus botnlangabólga. Williams og Slater hafa athugaS botnlang- ann í 500 sjúkl., sem holskurSur var gerSur á, og engin botnl.bólgu-einkenni liöfSu. Hér um bil þ r i S j u n g u rj n n h a f S i s ý. k t a n b: o 1111 a n g a. Á nokkrum stafaSi þetta af bólgu frá öSrurn liffærum, en rnargir sýndust hafa blátt áfram einkennalausa botnlangabólgu, svona sér til skemtunar. (Bls. 331). C. mammae og radiotherapia. G. Perthes (Túbingen) hefir ekki, á 362 sjúkh, getaS séS nokkur áhrif af radiother. á eftir operatio. Heldur þó áfram meS hana og1 ætlar aS auka dosis (bls. 318).) Medicinsk Revue (No. 57). Smitunarháttur taugaveikinnar reyndist þannig í SuSvestur-Þýskalandi: Af 5889 sjúkl. höfSu 4202 smitast mann frá manni, aS eins 848 af vatni, mjóllc eSa mat. Bólusetning gegn taugaveiki reyndist þannig í her Bandarikjamanna í ófriönum, aS af 10739 óbólusettum sýktust 1729 og af þeim dóu 248, cn af 12801 bólusettum sýktist einn og dó enginn. Sýklarnir í bóluefninu voru drepnir meS því aS hita þá upp í 540 í eina klukkustund. Influensu-undur. Milton Rosenau (Boston) gerSi tilraunir á 100 mönn- um meS sýkingarhátt inflúensu. Á 19 mönnum var ýmsum tegundum af infhsýkli Pfeiffers blásiS inn i nef. kok og aug’u. Enginn þeirra sýktist. — Þá ýröi hann (spray) 1 cbctmt. af slími úr nefi, koki og lunguin sjúkh, sem nýl. voru lagstir í infh, inn í hverja nös á 10 heilbr. mönnum. Enginn þeirra sýktist, hcldur ekki þó slímiS væri algerlega glænýtt og dosis auk- in upp í 6 cbctmt. — Þá bar hann slífn úr nefi og koki sjúkl. meS bóm- ullarpensli á slimhúSina í nefi og koki heilbrigöra. Enginn þeirra sýkt- ist. — Nú tók hann blóö úr fárveikum sjúkl. og dældi því inn í heilbrig'Sa. Enginn sýktist. — Aö lokum lét hann 10 heilbr. sitja i 5 min. hjá infh- sjúkling, taka í hendur hans og tala viS hann, en aS skilnaöi lét hann sjúkl. hósta beint framan i manninn í 2 þuml. fjarlægö. Enginn mann-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.