Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1920, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.12.1920, Blaðsíða 15
LÆICNABLAÐIÐ 189 þess þurftu. Þessari umönnun var haldiö áfram í 7 ár. Árangurinn eftir ]jessi ár var sá, a'ö manndauöi í þessum flokki minkaöi um helinin.g viö þaö sem geröist á samskonar mönnum og jafnaldra, sem léku lausum hala eftirlitslaust. — Segi menn svo aö læknarnir séu ekki til neins! (Hyg. Rev. No. 7). Tidsskr. for Den norske lægeforening: Útrýming holdsveiki í Noregi. Um ])aö mál skrifar H. P. Lie (Bergen) rnjög eftirtektarveröa grein. Þaö hefir komiö í ljós, aö enn koma árlega iyrir allmargir nýir sjúkl. meö holdsveiki, svo aö útrýmingunni m i ö a r mjög treglega seinustu árin. Tala sjúkl. var: 1890 ........ 1091 1910 .....ca. 325 1900 ........ 577 1919 ......... 200 Þá hefir þaö komiö í ljós, aö margir af nýju sjúklingunum hafa lengi gengiö meö holdsveiki og hana augljósa, án þess aö nokkurrar varúöar hafi veriö gætt eöa læknar boriö kens! á v/e ikina. Orsök þessa er sú, aö læknar sjá hana nú oröiö sjaldan, hafa taliö máliö útkljáö og veikina svo gott sem horfna og h æ 11 a ö h a f a v a k a n d i a u g a á henni. Lie seg'ir allsendis óvíst hvenær hcnni veröi útrýmt meö þessu lagi. — Þetta er mjög eítirtektarverö hugvekja fyrir oss, og væri þaö gott afspurnar ef vér yröum, þrátt fyrir alt, á undan Norömönnum aö ganga milli bols og höfuös á Jjessum fjanda. Ergo: sívakandi auga á veikinni og alla sjúka á spítalann slingurslaust! (Nr. 20). Centialblatt fiir Bakteriologie: Höfuðlús og fatalús æxla allajafna kyn sitt saman, segir Sikora, og er því ómög-ulegt aö vita ætíð með vissu, eftir ytra útliti, um hvert lúsakynið er aö ræöa. Blóðvatnslækning við icter. epidem. Uhlenhuth og Fromme hefir tekist aö gera hesta ónæma fyrir veikinni og búa til blóövatn, sem hefir lækn- andi áhrif. Blóðvatn úr mönnum, sem eru í afturbata, hefir og reynst koma að gfagni á mönnum. Barnsfarasótt hafa menn reynt aö komast hjá meö bólusetningu. 100— -00 mi!l. dauöra streptococca er dælt undir húöina á ö u r fæöing hefst. Bólusetning þessi þolist vel. Jötten skýrir frá því aö af 859 konum, sem voru þannig bólusettár, dó ein úr streptokokkasepis, en var oröin mjög veik áður bólusett var. (28. sept.). Syfilis og Wassermannspróf. v. Wassermann segir, aö + W.R. sýni það, aö sýklarnir hafi borist víösvegar um likamann og lireiöraö sig þar á ýmsum stööum (metastatische Herde). Efnin sem valda W.R. myndast í vefjunum en ekki í blóðinu. Þannig getur humor aquens sýnt + W.R. þó neikvæð sé í blóöi. Hann telur að nálega 100% sjúkl. megi al-lækna á frumstigi veikinnar meö salvarsanlyfjum, en engin önnur lyf dugi til. þessa. Syfilis og hitastig. Weichl)rodt og Jahnel létu kaninur meö syfilis vera nokkurn tíma i 41° hita. Eftir 2 daga fór frumsærið aö lijaöna og sýklar aö h.verfa. — Einfalt ráö ef það reyndist óyggjandi. (12. okt.). Ugeskrift for læger: Fæðingar og manndauði. Ariö 1919 fæddust i llollandi 24,8 börn %o íbúa, í Noregi 24,4, í Nanmörku 24,2. — (En vitneskja er enn ókomin út

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.