Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1920, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.12.1920, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐII) 191 anna sýktist. — Þá örvinglaðist læknirinn, — gekk út og hengdi sig, — væri hæfilegt niönrlag á sögunni, — en sörin muin hún vera eigi aö siöur. Rosenau þessi er gó'öur maöur og gildur, en sagan sýnir ljóslega, hve erfitt er aö draga réttar ályktanir af slíkum tilraunum, því allir vita þó hve smitandi veikin er. Pneum. croup. Þess hefir verið áöur getiö í Lbl. (1919, bls. 29), að 4 eru tegundir lungnabólgusýkla. % af öllum lungnabólgum stafa af I. og II. teg. og þessar teg. finnast aö eins í sýktum möjnnum og umhverfis þá. Aftur er IV. teg. algeng í heilbrigöum. Þaö er því efstábaugi að einangra lungnabólgusjúkl. svo sem frekast má, gæta strangar varúö- ar og sótthreinsa á eftir. Blóövatnslækn. gegm I. dugöi svo vel á Roche- feller inst. aö manndauöi féll úr 30% ofan i 7, er náleg'a óyggjandi í byrj- un sjúkd. Þá er og bólusetning meö dauðum sýklum máttug vörn gegn veikinni. Ónæmiö varir nokkra mánuöi að talið er. Danir eru farnir aö bagnýta sér þessa visku. Ilt aö vér skulum ekki geta þaö. Paraffin-umbúðir við bruna. Alt yfirborö brunans er strokiö meö flavin- uppleysingu 1 %o. Hörundiö jjurkað meö steril grisju eöa heitu lofti. Bráönu paraffini 55°/ heitu, er strokiö yfir allan brunann. Örþunt lag af bómull er lagt ofan í ])að. Paraffini er strokiö yfir bómullina svo hún blotni í gegn og falli aö. Bómull yst og bindi. Er brunasár hafa komiö og þekjan skadd- ast algerlega: Scharlachroth-smyrsli. Paraffínið er þannig blandaö: Paraff. solid. grm. 678, vaseline grm. 250, ol. olivae grm. 50, B-napthol. 2,5 grm. er brætt saman og látið kólna til 55°. Þá er hrært saman viö ol. eucalypti grm. 20 og' látiö storkna. Er svo tekiö af þessari blöndu eftir þörfum er nota skal. The paraffin treatment of burns is a great advance — segir Lancet. F r é 11 i r. Skarlatssótt hefir gengið undanfariö í Borgarnesi og nágrenninu, svo héraöslæknir lét loka barnaskólatmm. Var sú ráöstöfun samþykt. Barðastrandarsýsla veröur líkl. læknislaus úr nýjári. Jón Ólafsson réð sig ekki til lengri tima. Typhus exanthemat. voru menn hræddir um aö sjómaöur heföi, er kom hingaö nýlega. Veikin reyndist hvorki sú né taugaveiki. Diagn. incerta þegar þetta er skrifaö. Frá Krstjaníu. Guöm. Ó. Einarsson se,gir i bréfi til G. H.: „Þaö sem fyrst vakti athygii mína hér, var hversu mikið 1 o k a 1 a n æ s þ e s i er r.otuð, eigi aö eins viö smærri skuröi (kviðslit, botnlangabólgur), heldur lika viö stóra, svo sem resectio ventr., amput. fem. og hysterectomia — og þaö meö ágætum árangri. — Á dögunum aöstoöaöi eg viö skurö á hernia abdonrinalis, og var þá notuð Mayos a ö f e r ö : Þverskuröur, haulpok- inn isoler. og extirp., peritoneum og fascia transv. lokaö meö contin.þver- saum. Nokkru fyrir ofan og neöan þennan saum er fascia transv. skorin i sundur og flegin frá perit., svo hún myndar lappa beggja megin. Þeir eru svo lagöir á misvíxl og saumaðir saman meö tveimur saumum. —

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.