Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1920, Page 12

Læknablaðið - 01.12.1920, Page 12
i86 LÆKNABLAÐIÐ lengri tíma, ummyndast i kaldan absces og opnast vanalega af sjálfu sér, eða maöur stingur ofurlítiö í þau. Svo aö segja engin ör veröa eftir. Bólguna þarf aö haröfrysta. Frystinguna veröur aö endurtaka ef kýlin eru stór. B. fullyröir, aö þessi aöferö sé betri en aðrar lækningaaöferö- ir. Auk þess, sem hann notar chloræthylum við furunculosis, notar hann frystinguna einnig viö carbunculus. Til þess aö spara chloræthyl, leiðir hann jafnframt súrefnisstraum yfir staðinn, sem á aö frysta. (Nr. 42). S. Bj. Eitrun eftir stórar Kamfóruinnspýtingar viö lungnabólgu. Sjúklingur með kveflungnabólgu haföi á 40 klt. fengið 4 sinnum inject. ol. camphor. fort. (20%), 10 cbcm. í einu; ]). e. grm. 2 camphora. — 1% tíma eftir síöustu innspýtingu hætti andardrátturinn og meö naumindum tókst að bjarga honum með respiratio artificialis. — (Nr. 40). S. Bj. Áhrif dáleiðslu eru margskonar. Jendrassik gat fengiö dáleidda til aö halda andanum í 3 mínútur, Kraft-Ebbing gat breytt líkamshita stórum, hraöa hjartaslaga má breyta um 40 slög á mínútu (Braunvell). Nú segir E. Lenk að sér hafi tekist með suggestio, aö breyta blóðþrýstingí úr 118 upp i 127. Heldur aö orsökin sé samdráttur æöa. — Ekki er það ólíklegt, aö ýmsar svipaöar byltingar eigi sér staö í líkama taugaveikl. fólks. (Nr. 39). Ef Appendicitis byrjar meö þrautum og uppsölu, segir Mertens aö sé annaöhvort aö tala um empyema append. eöa gangræn. Periculum iri mora. (Nr. 40). Humagsolan, hárlyfiö, sem getiö var um i Lbl. að Zuntz heföi fundiö, gafst dr. Prior í Köln vel viö alopecia areata. Þó eru misjafnir dómar um þaö. (Nr. 40). Ný prófmáltíð. Carnot fann upp á því 1906, aö láta sjúkl. borða „buff“, lirauö og smjör, tyggja hvern bita vandlega — en hrækja öllu út úr sér aftur, Siöan var munnur skolaöur cg magasafinn tekinn upp með pípu eft- ir 10 mínútur. Meðan beöið er, má ekki renna munnvatninu niöur. Sagt gott. (Nr. 40). Nýi heimurinn. Þaö má í raun og veru heita svo. aö heimurinn sé 'aö kasta ellibelgnum og veröa allur annar. Friedrich Múller (Múnchen) sagði þannig frá ])essu á fundi þýskra náttúrufræðinga: „Það eru efnafræði og eölisfræöi, sem hafa tekiö mestum framförum síöustu árin, ogþeim svo miklum, aö aldrei hafa þær veriö meiri. A t o m i n voru lengi haldin minstu efnisagnir og ókleift aö skifta þeim. Nú vita menn, að þau eru gerö úr miklu smærri einingum, og alt hefir oröið skilj- anlegra hvcrsu m o 1 e k u 1 og k r i s t a 11 4 r veröa til. En þaö er ekki aö eins aö vér getum nú beitt stæröfræði viö minstu hluta efnis og afls, heldur hafa skoðanir gerbreyst á hnöttum og himingeimi. A e t h e r i n n, sem áöur fylti geiminn og bar ljósiö milli fjarlægra hnatta, er nú fallirin úr gildi. Hann var aldrei annaö en tilgáta ein, og nú er hún óþörf orðin. Þá eru hugmyndirnar um t í m a og r ú m, sem engum datt í hug að myndu breytast, komnar á hið mesta reik út úr viömiöunarken n- i n g u Einsteins.“ Þá mintist hann á, aö samræðissjúkdómar væru í svipinn eitt af mestu meinum heimsins, aö auöveldar aöferðir væru fundnar til ])ess aö vinna köfnunarefni úr loftinu. á þýöingu vitamina og annara efna í fæöu manna o. fl.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.