Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1920, Síða 6

Læknablaðið - 01.12.1920, Síða 6
LÆKNABLAÐIÐ j8o Þvki þingi og stjórn þetta óframkvæmanlegt, viröist sjálfsagt og út- látalítiö, aö afnema lög, sem elcki er ætlast til aö sé hlýtt og óframkvæm- anlegt aö hlýöa.* G. H. A Laugarnesspítala. Þaö voru liöin tuttugu ár, siöan eg haföi komið á Laugarnesspítala. Þangaö til fyrir nokkrum dögum, að jeg fór þangaö, mest vegna þess, aö eg hafði heyrt, aö nú \æri ]>ar oröiö öðru vísi umhorfs, en áður var. Áriö 1899 fórum við, nokkrir læknaskólapiltar þangað inn eftir, og eg fyrir mitt leyti, gleymi seint þeim degi. Á þeim árum þóttist sá mestur, er lét sér minst bregöa, hvað sem fyrir augun bar. Viö vorum hreyknir, i þá daga, aö geta ,,staöið af“ stóra operation, svo aö ekki liði yfir okkur eða aö viö þyrftum „aö fara út“. En sú sjón, sem mætti okkur þá á Laugarnesspítala, stendur mér enn fyrir hugskotssjónum. Þegar að dyrunum kom, lagði á nróti rnanni und- arlega lykt. Það var ekki meðalalykt, sem við vorunr vanir, heldur ein- hver ógeðslegur óþefur. Spítalinn var að vísu hreinn, þegar inn kom, en loftiö breyttist ekki ; sami ódaunn, hvar sem komiö var, og þegar við sáum sjúklingana, hættum við að undrast lyktina. Allir eða flestir þeirra voru flakandi í sárum, úldnum og ljótum, sem megna fýlu lagði af. Þar voru þá um 80 sjúklingar, aö mig minnir. Læknir spitalans var oft frá kl. 8V2—IY> að skifta á sjúklingunum. Svona voru sárin þá. Þó tók út yfir, að s j á sjúklingana, sérstaklega þá, sem höföu 1. tuberosa. Það var ógurlegt. Sjúkdómurinn var álitinn ólæknandi, og manni varð á að spyrja, hvers þessi olnbogabörn lífsins ættu að gjalda. Læknir spítalans var ekki öfundsverður af að eiga að stunda þessa sjúk- linga. Við alt erfiðið bættist það, að lítil vori virtist um bata. En þeir. senr sjúklingana sendu, sögðu þeim, til að hugga þá, að þeim myndi bráð- lega batna, ef þeir að eins kæmust á spítalann. Það má því geta nærri, hvort ekki ha.fi andaö kalt til læknisins, þegar árin liöu, og ekki kom bat- inn, eins fljótt og þeir höfðu imyndað ser. — En n ú er öldin önnur. Sæmundur Bjarnhéöinsson prófessor hefir læknaö nálega alla sjúk- linga, sem á spitalanum eru. Því mundu fáir hafa trúað fyrir nokkrum árum. Þegar eg kom þangað inn eftir, íyrir nokkrum dögum, brá mér í brún, enginn hnútur, engin sár, allir á fótum eitthvað að starfa. Holdsveikin hér um bil horfin af íslandi. Margir myndu nú óska sér að vera í sporum * Ýmsum hefir komi'Ö til hugar að ein sóttvarnarstöð (i Rvk.) gæti nægt fyrir landið, eða að minsta kosti tvær, hér og eystra, t. d. á Reyðarf. eða Fáskrúðsf. Þetta virðist mér nál. ókleift fyrir seglskip, sem sigla til Norðurlands eða Vest- fjarða, og verða ekki vör við sóttina fyr en þau eru komin mestan hluta leiðar Byr, kol o. fl. geta gert langa ferð til sóttvarnarhafnar ómögulega.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.