Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1921, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.04.1921, Blaðsíða 16
Ó2 LÆICNABLAÐIÐ um, sem hann náði í. HafSi hann fylt 2 bækur allstórar meö mæling- um sínum. Hefir nokkur læknir heyrt þessa getið, eSa veit nokkur um livaS af bókum þessum hefir orSiS? Eitt af því, sem klerkur mældi ná- kvæmlegast voru pudenda manna! F r é 11 i r. Bréfkafli frá ítalíu. Ing. Gíslason, héraSsl., skrifar G. H. eftirfarandi i^réfkafla: SuSurferS mín stóð yfir í 3 mán. Bæði á suSur- og' norSurleiS stansaSi eg nokkra daga í Berlín og Munchen — hálfgerS deyfS og drungi fanst mér yfir ÞjóSverjum, en ósköpin öll eru samt af vörum i búðargluggun- um og á hótelunum líSur manni óaSfinnanlega. Læknakyrtlar á spítölum voru gamlir, og sumir bættir, og alstaSar virtist þurfa aS g'æta sparnaSar Mjög erfitt er að fá leyfi til aS dvelja í borgum á Þýskalandi. FerSamaS- urinn má ekki vera i Munchen lengur cn einn sólarhring áSur en hann fer á lögreglustöSina og biSur um leyfi, og' eg varS aS greiSa þar 100 mörk fyrir dvalarleyfi í 2 daga. Þessu líkt mun þaS vera í flestum borg- um þar, en naumast samt svona strangt. Auk Jjessa kostaSi fram undir 30 krónur leyfiS til aS ferðast um þvert Þýskaland, hverja leið. Tilsvarandi gjald þyrftu ÞjóSverjar aS fá aS greiSa, ef þeir koma til íslands.* ítalir eru miklu frjálslyndari i jjessum sökum, þar eru litlar tálmanir lagSar í veg ferSamannsins. Eg var hrifinn af Alpafjöllunum og yfirleitt af náttúrufegurSinni á ítalíu, þar eru víSa hæSir og lág fjöll og skógi- vaxnir dalir á milli. Eg stansaSi mest í Firenze (32 daga), og í Róm (25), svo fór eg snöggvast til Neapel, Pompei ogi Capri. Sú ferS, frá Róm o§ JjangaS aftur stóS yfir i 6 daga, sá eg mjög margt fagurt og merkilegt dagana ])á, var meSal annars uppi á hæsta tindi Vesúvíusar. ÚtsýniS í Neapel, rústirnar og safniS í Pompei og náttúrufegurSin á Capri, einkum blái hellirinn, — alt þetta er ógleymanlegt. Eins og allir vita, er Firenze og' Róm ótænmndi af merkilegum hlut- um, sem of langt yrði hér upp aS telja. Eg kom á sjúkrahús á báSum þessum stöSum; ekki voru þau yfirleitt eins ríkmannleg eins og hér í Danmörku, en mjög góSir læknar eru þar innan um og saman viS. — í Venedig var eg þrjá daga; MarkúsartorgiS, Markúsarkirkjan og Doge- höllin er alt mjög fagurt og fleira mætti tína til. Vfirleitt er eg ánægSur yfir aS hafa íariS þessa ferS, og liíi lengi á endurminningunum. SíSan eg kom híngaS aftur, hefi eg gengiS hér á spitala og séS bæSi húSsjúkdóma, barnasjúkdóma og nú síSustu dagana hefi eg horft á operati- onir á 5. deild Kommúnehospitalsins. — Bréfkafli frá Wien. Gunnlaugur Einarsson stundar nú nám í Wien, sér- stakl. nef-, eyrna- og hálssjúkd. Hann lætur vel yfir sér þó ástandiS sé * Þessi hörðu kjör munu aS eins taka til manna, sem ferSast yfir landiS, en ekki þeirra, sem standa viS. — G. H. '

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.