Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.05.1921, Page 10

Læknablaðið - 01.05.1921, Page 10
72 LÆKNABLAÐIÐ Sjúkrahúsið á Akureyri. Þaö eru nú liðin yfir 20 ár síðan sjúkrahúsið á Akureyri var bygt. Það var þá ekki annað en aðalhúsið, sem sést gflögt á uppdrættinum, með sól- skinsstofu við nokkurn hluta suðurhliðar (t. v. á uppdr.), og rúmaði 15 sjúkl. ef engin voru aukarúm. Fyrir operationes var að eins ein stofa, en sótthreinsun verkfæra og umbúða fór fram í eldhúsi. Þaðan voru ílátin flutt inn í skurðstofu með öllu í. Salerni og hreinsunarklefi voru þröng og ófullkomin, því W.C. varð ekki komið við vegna óhentugs frárenslis, aftur var baðherbergi allgott. Sjukrastofurnar voru nægilega loftgóðar (4 m. undir loft) ef ekki var yfirfylt, en það rak óðar að því, og voru sjúkl. oft 20—25 er aðsókn var mest. Þá varð að fylla göng 0g sólskinsstofu 3. Frú X., sem var laus við alla hjátrú. var eitt sinn stödd við seanco. Miðillinn sagði henni, að mikil vandræði myndu korna fyrir hana, sem breyttu öllu lífi hennar. Konan varö forviða og leitaði til annars miðils. Hann sagði henni algerlega hið sama, en bætti því við, að það væri dóttir hennar, sem um væri að ræða, hún myndi verða mjög sjúk og skurður vera gerður á henni. Hélt þó, aö henni myndi batna. Konunni stóð nú ekki á sama, fór til þriðja miðilsins og fékk honum hanska sinn. Óðar en hann hafði tekið við honum, bar hann sig aumlega, sagðist fá óþolandi Verki í kviðarholið, það hlyti' að vera lífhimnubólga, og það er þar gröft- u r. 8 dögum síðar lagðist stúlkan í hastarlegri lifhimnubólgu og dó! — Tidsskrift for den Norske lægeforening: Um kláða skrifar Nils Silferskiöld fróðlega grein (í Tidskr. f. militái hálsovárd). Hann athugaði hvort sótthreinsa þyrfti föt kláðasjúkl. og ýmislegt eðli kláðamaura. Er þetta hið helsta: Incubatio kláðans fer ekki fram úr 2—6 vikum. Utan hörundsins lifa

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.