Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1921, Blaðsíða 6

Læknablaðið - 01.12.1921, Blaðsíða 6
i8o LÆKNABLAÐIÐ hafi og hvenær, en bygð á miklum líkum, og engar upplýsingar, er eg hefi getaS fengið, benda á lengri meðgöngutíma, nema ef ætlað væri, aS fólkiS á Hofi hefði smitast af fyrsta sjúklingnum þar, eins og eg hélt fyrst, áSur en eg fékk upplýsingarnar um Ilofsármanninn. Veikin er smitandi þegar í lok meögöngutímans: FólkiS í Vík í HéSinsfirSi smitar Ólafsf'irSinga a. m. k. nokkrum klukku- stundum áSur en þaS veikist. HofsármaSurinn smitar fólkiS á Hofi daginn áSur en hann veikist. Veikin er bráðsmitandi í byrjun: FerSamaSurinn, er smitaSi piltinn á Hofi, er aS hyrja aö veröa lasinn um morguninn, þegar hann fer þaöan. Stúlkukrakkinn á liofsá er aS verSa lasin, þegar hún kemur þangaS, þaS fyrsta af fólkinu veikist eftir 2 daga. Smithættan þverrar óöum, er líður á veikina, og er stundum um garð gengin eða a. m. k. orðin mjög lítil löngu áður en sjúkl. verður hitalaus. Pilturinn í Hrísey kemur þangaS mikiS veikur, en smitar þó engan á fjölmennu heimili. AS vísu er reynt aS einangra hann, en ekki fyr en daginn eftir aS hann kom, og móöir hans, sem er stööugt yfir honum, veikist ekki. Aftur veikist hún, og flestir aðrir á heimilinu, er veikin berst þangaS nál. J/2 mánuöi seinna. Konan frá Brimness-útgeröinni er flutt á 4. degi veikinnar á ósýkt heimili og liggur þar nokkra daga meS hita ; enginn veikist þar. AuSvitaS er mér ljóst, aS þau dæmi, sem hér hafa veriS talin, eru langt of fá, og sum ekki heldur nógu einræS, til þess aö nokkuS verSi á þeim 1\vgt um a 1 m e n t gildi ofanskráöra setninga, er eg hefi auSkent og af þeim leitt, enda eiga þær ekki, þótt þær séu settar fram í fullyrðinga- formi, aS „slá neinu föstu“ um þessi atriöi, heldur er þetta form notaö til hægöarauka, svo aö sem skýrast sjáist, i hvaSa átt mér viröist mín litla reynsla benda. Enn skal þess getiS, aS 2 menn rakst eg á, sem höföu fengiö spönsku veikina: Danann, sem áöur er getiö, og sjómann einn á Upsaströnd, sem haföi fengiö hana í Englandi 1919. Hvorugur varS lasinn, en flestir aörir veiktust á heimilum þeirra. Aftur á móti varö ekki annars vart, en að þeir, sem fengu kvefsóttirnar í fyrra, veiktust alveg eins og aörir. Eins og vanalegt er um allar sóttir, veiktust miklu fleiri en læknis vitj- uSu. Sérstaklega var mín leitaö til tiltölulega fárra úr Ólafsfiröi, og stafar ])aS aö sumu leyti af því, að þaöan er erfitt og dýrt aö vitja læknis. og því ekki gert nema í brýnni nauðsyn, aö sumu leyti af því, aö eg var veikur um þaö bil, er veikin stóö þar sem hæst. Frá Hrísey og Árskógs- strönd mun rtiln hafa veriö leitaS til flestra sem veiktust til muna, — frá Árskógsströnd múnu þó margir hafa leitaS HöfSahverfishéraSslæknisins — en hinir hafa þó sjálfsagt veriö fleiri, sem fengu veikina svo væga. að ekki hafi þótt ástæSa til að leita læknishjálpar. Hér á Dalvík og Upsa- strönd veiktust og ekki allfáir svo lítiö, aS ekki þótti taka því aS leita læknis, og sjálfsagt hafa fleiri gert þaS en ella mundi, meðán eg var rúm- fastur, þótt raunar heföi eg æriö ónæöi ])á líka. Langflest þaS fólk, sem læknis var leitaS fyrir, var á besta aldri. Karlar voru nokkru fleiri en

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.