Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1921, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.12.1921, Blaðsíða 18
KJ2 LÆKNABLAÐIÐ smitunarhættuna og hve lengi hún vofir yfir, einnig a'ö alvarlegri hegningu varöi, ef þeir smiti aöra. 4) Leitast skal viö aö fræöa alþýöu um sjúkdóma þessa og hættu þá sem af þeim stafar, vekja athygli á bókum þeim, sem hafa veriö ritað- ar um þá. 5) Gæta skal þess vandlega í skýrslum, aö geta um hvort sjúkl. eru útlendir eöa innlendir, svo og hvar þeir hafi smitast ef kunnugt er. Þetta gildir og ulc. venereum. 6) Rita skal í dagbók fæðingardag og fæöingarár sjúkl. Reykjavík, 19. desember 1921. Guðm. Hannesson. Auglýsing til héraðslækna. Til þess aö komast hjá þvi að senda allar ársskýrslur yfirsetukvenna meö póstum eru héraðslæknar beönir aö senda meö ársskýrslum sínum vfirlit yfir skýrslurnar í þessu formi: Telja skal m e ö a 1 - lengd barnanna og sleppa öllum ófullburöa börnum. Reykjavík, 19. desember 1921. Guðm. Hannesson. Borgað Lbl.: Ingólfur Gíslason '21, Carl Olsen '20-—'21, Halldór Kristinsson '21, GuÖm. Guðfinnsson '21, Guðm. Þorsteinsson '20—’ai, Halldór Stefánsson '21, Magnús Pétursson '21, Sigurmundur Sigurðsson '22, Björn Jósefsson '20—'21, Pétur Thor- oddsen '21, Steingr. Matthiasson '22, Guðm. Hallgrimsson ’2l, Guðm. Björnson '21, Jón Þorvaldsson '21, M. Júl. Magnús '21, Jón Hj. Sigurðsson '21, Gunnl. Þorsteins- son *2i, Stjórnarráðið '21, Þórður Thoroddsen *2l. Víxillinn: Guðm. Hannesson 50 kr., Jónas Kristjánsson 20, Konráð Konráðsson 20, Halldór Kristinsson 20, Steingr. Matthiasson 30, Gunnl. Claessen 20, M. Júl. Magnús 20, Sig. Magnússon, Vifilsst. 20, Sæm. Bjarnhéðinsson 20, Helgi Skúlason 20, Guðm. Thoroddsen 20 kr. NB. Læknar eru beðnir að muna eftir vixlinum, sem Lf. ísl. ætlaðist til að greidd- ur yrði með frjálsum samskotum. 15—20 kr. eru nægur skerfur. Félagsprent5miðjan.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.