Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1921, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.12.1921, Blaðsíða 12
LÆKNABLAÐIÐ 1S6 Undirstaöa skýrslnanna er d a g b ó k 1 æ k n i s i n s. Á hana er drepiö í Lbl. 1918, bls. 132. Ekkert form er fyrirskipa'ö á lienni, en bókfæröir eiga ])ar aö vera allir sjúklingar, sem leitaö hafa læknis á árinu; ekki að eins þeir sem hann hefir skoða'ö, heldur og þeir, sem hann hefir af- greitt eftir sjúkdómslýsingum. Það sem skrifaö er i vasabækur á feröa- lögum skal færa inn í dagbókina þegar heim er koniið. Eins og kunnugt er eru ársskýrslur gerðar eftir því, sem mælt er fyrir i bréfi landlæknis 22. nóv. 1907. Aö öðru leyti segja prentuö eyöu- blöð til (A—H) um flest. Þó skal drepa á fátt eitt, sem helst er athugavert. Aöalskýrsla (Á) úr héraðinu er samin eftir bréfi landl.. frá 22. nóv., en ekki eftir eyöubla'öi. Skýrsla þessi er afar misjöfn hjá læknum. Sumir senda enga, aðrir fleiri arkir útskrifaðar, sumir halda aö skáld- skapargáfu þurfi til aö senija hana, því hvað eigi svo sem í henni aö vera anna'ð en það sem á eyðubl. stendur? Fyrst skal rita örstutt y f i r 1 i t yfir heilsufarið undanfariö ár, því næst geta um tölu sjúklinga, sem læknis hafa vitjað á árinu svo og hve margar f e r ö i r hafa veriö farnar til sjúkl. Ef læknir hefir veriö íjarverandi eða sjúkur nokkurn hluta árs skal ])aö tekið fram, svo og hver þjónað hafi í hans stað. Við töluliðina í bréfi landl. 1—19 er þetta að athuga: 1) Senda skal eyðubl. A á réttum tíma, þó skýrslu vanti frá presti. Ef prestar alls ekki standa i skilum, skal tilkynna þaö landlækni eða stjórn- arráði, 2) Þess skal gáð að telja ö 11 yíirsetukonuumdænii svo og a 11 a hreppa héraðsins. Skýra skal eigi að eins frá störfum sóttvarna og heilbrigðis- nefnda í stuttu máli heldur og frá hjúkrunarstúlku m, sem starfa í héraðinu, hve margar þær eru, hvar þær starfa, hvernig mentaöar, hvert kaup þeirra er og kjör að svo miklu leyti sem unt er, hver árangur hefir orðið af starfi þeirra. 3) Um farsóttir skal þess og getið hve ])ungar þær voru yfirleitt og með hverjum hætti helst. Ágæta lýsingu á farsótt má sjá á fyrstu grein- inni i ])essu blaði. Um sóttir skal og tekiö fram hvort útbreiðslan hafi verið miklu meiri en ætla mætti eftir tölu skrásettra sjúklinga. 3) Gæta skal þess vandlega að tölurnar i eyðubl. Di og Dn k o m i h e i m v i ð t ö 1 u r n a r í mánaðaskrám, ella sé grein gerð fyrir hversu á ósamræminu stendur. Best er að fylgja ])eirri reglu, að innfæra ætið tölurnar mánaðarlega á bæði eyðublöðin um leið og mánaðarskrá er skrif- uð og send. Eru þá eyðublöðin til við áramót. Afrit af þeirn eiga héraðs- iæknar að geyma. Nokkur ruglingur hefir verið undanfarið á skrásetningu á tracheobr., bronchopn. og pnevm. croup. Réttast er að bæta við 1 línu á Di (mánaða- blaðið), t. d. í stað variola, fyrir b r o n c h o p n e v m o n i a og br. cap. Ef vafi er um tracheobr. og bronchopn. skal þaö að eins talið bronchopn., sem sæmileg vissa er fyrir. Ekki má skrifa i stað talna á eyðublöðin „gengur“ eða þvíl. Þar skal með t ö 1 u m talið hve margir hafa vitjað læknis, en hins getið í athuga- semd eða aðalskýrslu.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.