Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1921, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.12.1921, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 191 3, Fáskr. 3, Mýrd. 2, Eyrarb. i, Kefl. 5. — Gonorrhoea: Rvík 6, ísaf. 2, Sigl. 1, Ak. 3, Þist. 1, Vestm. 4. — S y p h i 1 i s: Stykkish. 1. — •Scabies: Rvík 7, Skipask. 1, Stykkish. 1, Dala 1, Flateyj. 1, Hóls. 3, Öxarf. 2, Fljótsd. 1, Beruf. 2, Síðu. 1, Vestm. 2, Eyrarb. 4, Keflav. 1. Athugas. Borgarn.: Scarlat. á einum bæ (9 sjúkl.) — Patr.: Taugav. á 2 heimilum í örlygshöfn. — Blós.: Taugav.: á einu heimili. — Skr.: Talsvert borið á ang. t o n s. — Svarfd.: Barnav. í Ólafsf. — Ak.: Barnav. flutt úr Sigluf. — Fljótsd.: Vont kvef gengur. Til sjúkrahúslækna. Öllum læknum landsins er kunnugt um tillögur berklanefndarinnar við- vikjandi þörfinni á sjúkrarúmum handa lierklasjúklingum. En hér er sá hængur á, að við vitum ekki hvað margir berklasjúkling- ar fá n ú vist í öllum sjúkrahúsum landsins á ári hverju. Þess vegna eru það vinsamleg tilmæli mín til allra sjúkrahúslækna hér á landi. að jieir láti mér í té skýrslu um alla þá berklasjúklinga, sem þeir hafa stundað í sjúkrahúsi árin 1920 og 1921. Það sem mig vantar að vita er þetta: Nafn, aldur og heimili sjúklings- ins, tegund veikinnar, hvenær hann kom í sjúkrahúsið, hvenær hann fór þaðan eða hvenær hann dó. Og til þess að svörin verði samrærn leyfi eg mér að mælast til þess, að taldir verði allir þ e i r berklaveikir sjúklingar, sem voru í sjúkrahúsi (sjúkraskýli, hæli) 1. jan. 1920, að öllum þeim sem þar voru 31. des. 1921. Skýrsluformið verður þá þannig: Skýrsla um berklaveika sjúklinga í sjúkrahúsinu (-skýlinu, hælinu) á.................árin 1920 og 1921. Nafn og heimili. Aldur. Tegund Komu- Brottfarardagur. Liggur( veikinnar. dagur. Lifandi. | Liðinn. enn. Eg vona að allir sjúkrahúslæknar sjái hversu áríðandi ]>að er fvrir berklavarnarmálið að fá þessum spurningum svarað. Reykjavík, 15. desemlier 1921. G. Björnson, landlæknir. Auglýsing til héraðslækna um samræðissjúkdóma. Síðustu árin hefir mjög litið borið á því aö samræðissjúkdómar breidd- ust út. Nú virðist liera meira á þeim aftur. Héraðslæknar eru því beðnir um, að hafa vakandi auga á sjúkdómum þessum og gera alt, sem í þeirra valdi stendur, til þess að uppræta þá. Sérstaklega skal taka fram: 1) Leitast skal við svo sem má, að rekja í hvert sinn feril og uppruna smitunarinnar og athuga alla grunsama. Verða slikar skoðanir borgaðar af sóttvarnafé. 2) Sjúklinga skal eigi að eins lækna sem rækilegast heldur og brýna fyrir þeim, að eftirlits sé þörf um langan tíma. 3) Sjúklinga skal fræða sem rækilegast um sjúkdóminn, þar á meðal

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.