Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1921, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.12.1921, Blaðsíða 10
LÆKNABLAÐIÐ 184 Kviðurinn harður viSkomu, vcgna þenslu, eðlilega mikill. Hryggur til vinstri, og höfuSstaSa. FósturhljóS góS. Labia et vagina ocdematosa. ViS exploratio finst orificium óaðgengilegt fingur- gómi. AuSfundiS, að um ósamræmi grindar og burSar er að ræða, og líkl. þrengsli grindar. Utanmáls cr. il. 28, sp. il. 21, D. Baudeloque 18 ctm. Við innanmál kveinkar hún sér mikiS, svo að erfitt er að mæla, en af conjugata diagonalis aS dæma, er conjugata tæplega meira en 8 ctm., eða miUi 8 og 9. MeS stólpípu nást nokkrar iiægðir. Þvagrannsókn sýnir mikla eggjahvítu (meiri en Eshachs mælir tekur, þegar at- hugaS er daginn eftir, eSa um 2oJ^t). Opcratio. Þar eð mikil hætta er á eclampsia og horfur á, aS annars vegar kramp- ar. en hins vegar þrengsli grindar og þrengsli vegna hjúgs, neySi til hlóðugra að- gerða, er afráðin sectio cæsarea ahdominalis kl. 7 um kvöldiö, meðan líSan cr bæri- leg, og himnur ósprungnar. Eftir morfíninnspýting, klt. á undan, er konan svæfS meS Chloroform-æther (aa partes) og um leiS gefiS Pituitrin (1 glas). Scctio cœsarca abdominalis. 12 ctm. skurður í linea media neðan viS nafla. SkoriS inn aS uterus, sem liggur her fyrir. SkoriS gegnum serosa uteri og rendur serosa-sársins saumaSar alt í kring til bráðabirgSa, við peritoneum parietale, til að afloka cavum peritonei (ad modum Veit). SíSan er skorið áfram, inn úr uterus, 10 ctm. skuröur, sem liggur rétt ofan við collum. Það hlæðir lítið. Höfuð liggur í efra grindaropi, laust. Það er gripið meS fæðingartöng, og barnið dregiS fram. SkiliS á milli. BráSabirgÖa-saumurinn í peritoneum-serosa er dreginn úr. Uterus nuggaður utan meS grisjuklútum, dregur sig vel saman, og er nú placenta sumpart ýtt, og sumpart er hún dregin, út úr sárinu. DálitiS af himnum niSri í leg- hálsinum rifna frá, en nást með hendinni (hanskar á höndum!). MeÖan á þcssu stendur, hlæðir nokkuÖ, mest úr einni uterinagrein, sem veröur að binda um. Annars engar æðahnýtingar í uterussárinu. Uterussárið er nú saumað í þremur lögum, meS jodkromcatgut. Insti saumurinn c-kki látinn ná inn úr slímhimnunni. Þar að auki er uterus-serosa saumuS með Lem- bertssaum (líka catgut). Meðan verið var að loka uterussárinu, er mesju stungiS inn í cavitas uteri. Og viS og við nuggað legiS, aö utan, til að örva samdrátt þess. Áður en sárinu er lokað, er mesjan dregin út. Pituitrin (1 glas), er nú aftur spýtt inn — i sjálfatt legvegginn. Samdráttur stöð- tigt eðlilega góSur. Þá er sterilisationis causa gerS Rcscctio tubœ utriusque. Beggja vegna, nálægt uterushornunum, er miShlutaður i]/í ctm. langur partur af tubæ. Magálssárið er saumaS í 3 lögttm (peritoneum, recti. fascia) með catgut. Michels klemmur í lntS. Þar aS auki 5 djúpir fiskgut-saumar, til frekara aShalds. Barnið var fremur líflitiS, er þaS var dregið fram, en HfnaSi fljótt (hjá yfirsctu- konunni). Fullburða sveinharn, — 19 merkur. HöfuSmál barnsins voru þessi: Utn- mál: 39 ctm. Front. occ. 13.5, Front. ment. 11.5, Ment. occ. 15.3, Bregm. subocc. Hj4, Bipariet. 11, Bitemp. 9,5. BarnjS var lagt á brjóst,

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.