Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1921, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.12.1921, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 189 fram; 10) sérstök skýrsla sé samin um sjúkl., sem eru á sjúkrahúsi; 11) tekið sé fram þaö, sem lækninum kynni aö þykja ábótavant í héra'ð- :nu, aö því er snertir alla Hygieine o. s. frv.; 12) skýrt frá bólusetn- mgu; 13) Aö öðru leyti skýrir læknir frá öllu því, sem fyrir hann hefir- komið á árinu og sem fróðleikur er að. 2.) B r é f 1 a n d 1 æ k n i s, u m á r s s k ý r s 1 u r, 22. nóv. 1907. Þar til öðru vísi verður fyrirmælt, skal minnast i hverri skýrslu á þau atriði, er hér segir, og þá einkum geta þ e s s, sém aflaga f 'e r o g u m b ó t a þ a r, f. 1. F ó 1 k s t a 1, fæddir og dánir, eftir skýrslu frá prestum héraðsins. fFyðulilað A). 2) L æ k n a r, skottulæknar, y f i r s e t u k 0 n u r og s ó 11- h r e i n s u n a r m e n n. (Eyðuldað B.). Ennfremur um sóttvarnarnefnd- ir og heillirigðisnefndir, hvort þær eru til og vinna verk sin. 3) Farsóttir (Eyðublöð Di, D2), upptök þeirra, útbreiðsla, manndauði, sóttvarnir. 4) Holdsveiki (Eyðublað E). 5) B q r k lia, v e i k i (Eyðublöð Fi, F2). 6) Sullaveiki. Um hundahald og hundalækningar. 7) Sjúkrahús. (Eyðublöð Ci, C2, C3). 8) H e 1 s t u handlæknisaðgerðir og sjaldgæfir sjúkdómar. 9) U m k o n u r, s e m 1 æ k n i r h e f i r h j á 1 p a ð í b a r n s- n a u ð. (Eyðublað G.). 10. M e ð f e r ð á ungbörnu m. Algengustu dauðamein ungbarna. 11) Um barnaskóla. 12) Meðferð á sveitarómögum, börnum, gamalmennuni, geðveikum mönnum. 13) K i r k j u r, hitaðar? gólf þvegin? Kirkjugarðar ? Greftrun- arsiðir. 14. Ö n n u r s a m k o m u h ú s. 15) EI ú s1 a k y> n, n i alþýiðu; gerð, stærð, liirta, hiti, salerni, neysluvatn, fráræsla, þrifnaður yfirleitt. 16) Klæðaburður, böð. 17) Viðurværi alþ'ýðu. 18) Áfengissala og áfengisnautn; kaffi, te, tóbak. 19) Skoðunargerðir, eftir kröfum lögreglustjóra. F r é 11 i r. Guðm. próf. Magnússon var 1. þ. m. sæmdur Stórriddarakrossi Fálka- orðunnar. Læknafél. Rvíkur. Á síðasta fundi, 12. þ. m., flutti Guðm. Björnsson erindi um s t o f n u n berklavarnarf élags. Allmiklar umræður urðu um það mál. og voru allir að vísu hlyntir því, að stofna slikt félag, en skoðanir annars skiftar um prognosis þess. Nefnd var kosin í málið: Sæm. Bj„ Sig. Magn., og Gunnl. Claessen. Hafði G. B. beðist undan kosn- ingu söktim þess, að hann væri í stjórn Heilsuhælisfélagsins.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.