Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1921, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.12.1921, Blaðsíða 14
i88 LÆKNABLAÐIÐ rekast á eitthvaö athugavert. Líti á húsakynnin ef leið hans liggur þar um, hugsi út í að það er skólastaður ef berklav. sjúkl. kemur þaðan & ct. 6) Þarf eg að fara með gleraugnakassa í skólaskoðunarferðir? S va r: Nei. Börn, sem sjá bagalega illa eiga foreldrar að senda lækni við tækifæri til skoðunar. 7) Af launum mínum eru dregnar rúmar 20 kr. á mán. Kemur þetta gjald í stað vátryggingar, eða til hvers gengur það? S va r: Gjaldið mun vera lífeyrissjóðsgjald (Lög nr. 72, 28. nóv. 1919). Var það 5% árslauna en mun nú vera hækkað upp i 7%. Þessu lifir maður svo á í ellinni. Auk þessa verða og embættismenn að tryggja ekkjur sín- ar (Lög nr. 73, 28. nóv. 19x9) með lífeyri eða lífsábyrgð. 8) A læknir að senda skýrslur á sinn kostnað? Hvað eru þjónustu- frímerki ? Svar: Nei. Læknir kaupir þjónustufrím. á pósthúsi, notar ])au á skýrslur sínar o. þvíl., sendir Stjórnarráðinu reikning vfir notuð frím. við árslok og fær þá alt endurgoldið. 9) Hvernig skal skrá complicationes á farsóttaskýrslum? Telja að eins aðal- eða byrjunarsjúkd. og sleppa complicat. (t. d. tracheobr,- broncho- pneum.) eða báða? Svar: Réttast er að telja báða, ef á skrá standa, en geta þá jafn- framt hve margar (t. d. broncho-pneuni.) séu complicationes, svo ckki verði sjúkl. tvítaldir. 10) Á ætið að einangra og sótthr. við skarlatssótt, hve væg sem er og það þó læknir viti að hans sé hvergi nærri vitjað til allra sjúkl. ? S v a r: Hvað sem öllum lögum líður er rétt, að einangra því að eins og sótthr., að læknir telji líkindi til, að það konxi að gagni og að hann geti þá stöðvað veikina. Hvetja má eigi að síður til varúðar. Tvö landlæknabréf um skýrslugerð. Hér fara á eftir tvö síðustu fyrirmæli landlækna um ársskýrslur. Fyrra bréfið er frá Jónassen, að mig minnir 1896, hið síðara frá G. B. er enn í gildi. en ekki í allra höndum. 1.) B r é f 1 a n d læ k n i s 1896 u m á r s s k ý r s 1 'u r. Til þess að fá samræmi í aðalskýrslum lækna, vil eg biðja yður. herra héraðslæknir, að fara eftir neðanritaðri fyrirmynd, er þér semjið árs- skýrslu yðar og sé hún rituð á heilörk: 1) Alment yfirlit yfir heillxrigðisástandið hið umliöna ár, og skýrt fráj hve margir sjúkl. hafa vitjað læknis á árinu. 2) hafi einhver sótt gengið, sé skýrt frá því, cf hægt er, hvenær hún hafi byrjað, hve margir muni hafa veikst, hve marga læknir hefir sjálfur séð, hve margir muni hafa dáið, hvenær hún hafi hætt, og hvort nokkur ráðstöfun h'afi verið gerð til þess að hindra útbreiðslu hennar; 3) skýrt frá öllum kirurg. meiðsíum (Læsiones & Operat.) ; 4) skýrt frá öílum þeim fæðingum. bar sem læknishjálp hafi þurft við, og í hverju hjálpin hafi veriö fólgin og hvernig konu og barni hafi reitt af eftir fæðinguna; 5) hvernig héraðið sé útbúið með yfirsetukonur og hvort nokkuð sé við þær að athuga; 6) hvort mæður hafi börnin á brjósti; 7) skýrt frá handlækn- ingum, frá skottulækningum og skottulæknar nefndir með nafni; 8) frá lifnaðarháttum manna í héraðinu; 9) hvort nokkur legal obd. hafi farið

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.