Læknablaðið - 01.04.1923, Blaðsíða 14
6o
LÆKNÁBLAÐIÐ
er nú færi til hundalækninga, til þess aS kosta veröi viS sláturhús og
menn til þess aS senda út um land alt, mönnum til leiSbeiningar viS eyö-
ing sullanna, enda væri nú á döfinni reglugerS um eySing sulla. Taldi
hann mesta hættu stafa af sollnum lifrum og lungum, en netjusullir væru
þó miklu algengari í sauSfé, og orsökuSust þeir jafnaSarlega af tænia
marginata.
Þ. Sv. mintist á sulli í sauSfé, er slátraS hafSi veriS á Kleppi fyr og
síSar, og höfSu sullir fundist í um Jd þess. Voru þær skepnur af SuSur-
landi. Var hann þess hvetjandi, aS dýral. M. E. birti á ný útdrátt úr ri't-
gerSinni í BúnaSarritinu 1901, er eins ætti viS nú sem þá. Var hann, eins
og M. E., bjartsýnn á útrýmingu sullaveikinnar, ef vel væri gætt aS eyS-
ing sulla.
Maggi M. sagSi einnig frá sullum i heimaslátruSu sauSfé af SuSurlandi.
Steingr. Matth. sagSi, aS sér hefSi lengi veriS þaS ljóst, aS hundalækn-
ingarnar væru kák. Hundalæknarnir væru algerlega fáfróSir um sjúkd.
og engin trvgging væri fyrir lækningunni. S. HlíSar hefSi, aS sjálfs
hans sögn, gengiS erfiSlega aS framkvæma hundahreinsun á Akureyri.
Aleit hann, aS hundalækningarnar ættu lítinn þátt í hinni gleSilegu rén-
un sullaveikinnar. Mintist hann þess, hve sullaveikin hefSi veriS tíS i sinni
æsku, og fáfræSin og sóSaskapurinn mikill gagnvart hundunum, er þá
voru og miklu fleiri en nú. Mesta þýSingu myndi hafa, hinn vaxandi
skilningur fólksins á sýkingarhættunni, og þar af leiSandi aukiS hrein-
iæti og varúS viS hundana. Mestu varSaSi auSvitaS eySing sullanna.
G. CI. þótti efni próf. G. M. vel valiS. Fanst honum yngri læknarnir
hafa of lítiS gert aS því á seinni árum, aS vekja athygli almennings á
hættunni viS sullaveikina. Menn virtust orSiS lítt hræddir viS þessa veiki
út um sveitir. Ný vakning þyrfti aS koma, fyrir forgöngu læknanna og
þá sérstaklega landlæknis. Æskilegt væri, aS geta staSfest, hve margir
hundar í hverri sýslu hefSu í sér bandorma og tilkynna þaS síSan viS-
komandi sveitum. K r a b b e hefSi fundiS 28% echinoc. og 75% tænia
marginata, en alls 5 tegundir tænia viS 100 hunda-sectiones. SérfræSing
þyrfti, i mörgum tilfellum, til þess aS aSgreina þær. Nú bæri nauSsyn til,
eins og próf. G. M. hefSi sýnt fram á, í „Yfirliti yfir sögu sullaveikinnar
á íslandi“, aS gera likar athuganir og Krabbe hefSi gert. Vildi hann, aS
docentsefni Háskólans í patholog. anat. og microscopi, yrSi faliS, aS
kynna sér þetta atriSi út í æsar, og bar fram svohljóSandi tillögu í þá átt:
„L. R. skorar á læknadeild Háskólans, aS hlutast til um, aS læknir sá,
sem nú er aS búa sig undir aS takast á hendur docentsembætti í pathol.
anatomi, kynni sér rækilega rannsókn á innýflaormum í mönnum og
skepnum."
G. H. kvaSst hafa tekiS þaS fram, í bréfi sínu til dýralæknis, aS nauS-
synlegt væri, aS komast aS því meS sectionum á hundum, aS hverju haldi
hundalækningarnar kæmu. Taldi hann dýralæknana einfæra um, aS taka
a'S sér slíka rannsókn. Drepa yrSi um 20—100 hunda i hverju héraSi, ef
marka mætti. Hægt væri aS fræSa fólkiS nægilega meS skýrslum um
útbreiSslu sullaveikinnar. Fanst honum meira hafa veriS gert aS því, aS
íræSa fólkiS í tíS Jónassens landlæknis en nú, og vildi láta bæta úr því.
Ætti landlæknir í samvinnu viS próf. G. M. og dýralæknana aS hrinda
umbótum í framkvæmd nú fvrst um sinn.