Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1924, Síða 3

Læknablaðið - 01.05.1924, Síða 3
IIEIIIBBIIIBIS io. árgangur. Reykjavík, i. maí 1924. 5. blað. Tracheotomi Dekanylement. Erindi flutt í Læknafélagi Reykjavikur 14. apríl 1924. Eftir ólaf Þorsteinsson. Með tracheotomi er átt viö, aÖ setja gat á barkatin. Áöur fyr gerött menn ekki greinarmun á barlcaopmm og larynxopnun, sem menn nú nefna Laryngotomi; ef aö eins er aö ræöa um aö kljúfa cart. thyreoid. gegnunt íamina intermedia, þá kallast þaö thyreotomi eöa laryngofissur. Annars eru notuö ýms nöfn, sem gefa til kynna, hver partur barkans er klofinn. Tracheotomi í þrengri merkir.gu er skift eftir því, hvort skurðurinn er geröur fyrir ofan, fyrir neÖan eöa gegnurn isthmus glandulæ thyreoid., og nefnist þá tracheot. superior, ntedia eöa inferior. Tracheotomi er einhver sú elsta operation, sem sögur fara af. Það er i sögur fært frá fornöld, samkv. frásögn Gallenusar, aö Askepliades frá Bithyniu, sem praktiseráði í Róm á dögum Ciceros (106—44 f. Kr.), hafi veriö sá fyrsti, sem gerði tracheot. Nokkru síöar geröi Antyllus þessa sömu operation, ofarlega á dögum Lfadrians (76—138 e. Kr.). Báöir þess- ir læknar geröu hana meÖ þverskuröi, og barkann opnuðu þeir í milli brjóskhringjanna, — Á miðöldunum var hún mjög sjaldan eöa alls ekki gerö. Arabiskir læknar minnast á hana, án þess að gera hana sjálfir. Þá var alment álitiö, aö trachea-hringirnir greru ekki saman aftur. Avenzoas geröi þá þenna skurö á geit, til þess aö sýna og sanna, aö hringirnir gætu gróið saman aftur. Fyrst á 16. öld er aftur farið að framkvæma hana, og er það einkum fyrir tilstilli Fabriciusar ab Acpiapendente, og er hann auk þess sá fyrsti, sem notaði tracheal-kanýlu. — Hann notaöi beina pípu, en lærisveinn hans, Casserius, notaöi fyrstur bogna pípu. Fabricius skar gegnum húö og lina parta meö langskuröi, en barkann opnaði hann milli hringja með þverskur ö i. Markús Aure- líus lofaöi ]>essa aðferð mjög viö croup. Ánnars var aðal-indication fyrir trach. ]) á corp. alien.; og eftir því sem tímar liöu fram, fundu menn upp betri verkfæri, og teknik varð fullkomnari. Árið 1675 bjó Dekker frá Amsterdam til fyrsta b 1 orichoto m, var þaö t r o i k a r t. Síö- ari part 17. aldar og fyrri part 18. aldar var trach. tíðar gerö, og þá ávalt með þverskurði, þangaö til að Heister tók aö gera hana meö 1 a n g s k u r ð i um miöja 18. öld. Á siðari timum eru ýmsir læknar, t. d. O. Frank, aftur farnir aö aö- hyllast tracheotomi meö þverskuröi á húð og barka; telja þeif, sent

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.