Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1924, Page 4

Læknablaðið - 01.09.1924, Page 4
130 LÆKNABLAÐIÐ „Útlæröir læknar skulu fá alt aö 75% af launum og aukatekjum héraös- læknis, en stúdentar alt aö 50%.“ Tillaga J. Kristj. samþ. með 9:2. III. Samrannsóknir lækna. G. Claessen skýrði frá starfi Samrann- sóknanefndarinnar á s.l. ári og bar f. h. nefndarinnar fram þessar tillögur: „1. Aö halda samrannsóknum áfram. 2. Velja næsta ár þessi efni: a. Rannsókn á útbreiðslu lúsa á ísl. heimilum og hefja jafnframt starf í þá átt aö útrýma lús. b. Rannsaka á hvaða aldri menstruation byrjar hjá ísl. stúlkum. 3. Fundurinn skorar á héraðslækna aö gera gangskör að því, aö allir geitnasjúkl. séu sem fyrst sendir til lækninga.“ Þátt í umræöum tóku: G. Björnson, Bj. Jósefss. og Sig. E. Hlíðar. Till. nefndarinnar samþ. í e. hlj. Samrannsóknanefndin (G. Hanness., G. Thor. og G. Cl.) endurkosin. IV. Skeyti frá Stórstúkuþinginu. „Stórstúkuþingiö á Akureyri ósk- ar hinu ísl. Læknafélagi allra heilla í þingstörfunum og heitir á þingiö og ísl. læknastéttina í heild sinni til samúðarfullrar samvinnu við Good- templararegluna í verndarstörfum hennar fyrir heilbrigði íslensku þjóö- arinnar.“ Samþykt svohlj. svar: „Læknaþingið 1924 þakkar kveöju Stórstúk- unnar og tilboö hennar um samvinnu í heilbrigöismálum." V. G. Björnson fór nokkrum orðum um skýrslugerð lækna, og óskaöi máliö frekar athugaö í 3 manna nefnd. Kosnir: Þ. Edil., Bj. Jós., og Sigurj. Jónss. Fundarhlé kl. 4—5. Fundur settur á ný kl. 5 síðd. VI. Dr. Sambon flutti erindi um cancer. Forseti þakkaöi Dr. S. VII. Yfirlæknir dr. Fr. Svendsen flutti erindi um starfsemi Rauða krossins, og óskaði álits lækna um, hvort ráölegt mundi aö stofna deild hér á landi. Til máls tóku : Stgr. Matth., G. Björnson, Bj. Jós., G. Cl. og Hinr. Thor. Málinu frestað og kosin nefnd (G. Hanness., Stgr. Matth. og G. Ch). Fundur 1. ágúst 1924. Auk þeirra lækna, sem taldir voru í gær, voru nú á fundi þeir Sigurjón Jónsson, Vald. Steffensen og stud. med. Ari Jónsson. Ennfremur var skólameistari Sig. Guðmundsson á fundi meöan fyrsta dagskrármál var rætt. VIII. Barnaskólaeftirlit 0. fl. Frummælandi Sigurj. Jónsson, og bar hann upp svohljóðandi tillögu: Læknafél. ísl. skorar á heilbrigðisstjórnina aö hlutast til um: 1. að gerö verði á ríkiskostnað eyöublöö fyrir heilsufarsskrár barna og spurningaeyöublöö um heilsufar barna, er landlæknir ákveöi til- högun á, að fengnu áliti héraöslækna og skólalækna; sé héraðslækn. og skólalækn. árlega fengin svo mörg af þessum eyðubh, sem hver læknir telur þurfa fyrir barnaskóla í sinu héraði eöa kaupstað; 2. a ð öllum föstum barnaskólum og svonefndum farskólum, sem hafa

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.