Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.11.1924, Side 3

Læknablaðið - 01.11.1924, Side 3
io. árg. n. blað. IEMMM Reykjavík, i. nóvember 1924. Vitamin. Erindi flutt í Læknafél. Rvíkur 14. jan. '24 og á Akureyri í Lf. ísl. 2. ág. '24. Eftir Gunnlaug Claessen. SítSan um síðustu aldamót hafa hugmyndir manna um hollustu ýmsra fæðutegunda tekiS miklum breytingum. ÁSur var litiS svo á, aS í full- komnu viSurværi þyrftu aS eins aS vera þessi efni: 'protein, kolvetni, fita, sölt og vatn. Árið 1906 .sannaSi H) o p k i n s, aS þetta er ekki nóg; skepnur sem fóSraSar voru á þessum efnum, kemiskt hreinum, gátu ekki þrifist. Ostefni, kolvetni og fituefni voru margsoöin me'S alcohol og síSan þurkuS; meS þessu móti voru þau kemiskt hreinsuS; á slíku fæSi gátu skepnur ekki haldiS heilsu og kröftum, þótt salt væri í matnum og nóg vatn. Þannig var sýnt fram á, aS ekki nægir, aS kosturinn hafi fullkomiS hitagildi; önnur, óþekt, efni þurftu líka i matinn, og nefndi Hopkins þau „accessory f o 0 d-t f a c t o r s“. SíSar voru þessi efni nefnd v i t a m i n. Ef vit. vantar í fæSuna, hljótast af því sjúkdómar, sem einu nafni nefnast avitaminose; önnur nöfn á þeim eru: de- ftciency disease eSa insufficiens-sjúkdómar. Til þess aS hafa glögt yfirlit yfir hinar ýmsu tegundir vit., birtist hér tafla um þá flokka vit., sem þektir eru meS vissu. Óvíst er um D - v i t., og þau því ekki talin meS. FæSutegundir, sem auSugastar eru aS vit., eru flokkaSar saman, og síSast skráSir þeir sjúkdómar, —■ avitaminose, — sem koma í ljós, ef vit. vantar. Ekki er svo aS skilja, aS þau efni, sem teljast til A, hafi eingöngu í sér A-efni, eða þau sem teljast til B eingöngu B-efni. f nýmjólk eru t. d. allar teg. vitamina, en langsamlega mest af A-vit. í kornmat — hratinu, — eru aftur á móti langmest af B-vit., þótt ekki séu þau þar eingöngu. Öll vit. hafa þaS sanieiginlegt, aS þau eru conditio sine qua non fyrir allar skepnur og menn á þroskaskeiSi; ungviSiS hættir að vaxa, ef vit. vantar. B e r i b e r i leggst sérstaklega á taugakerfiS og orsakar polyneuritis; afleiSingin af því er máttleysi í útlimum, dilatatio cordis og bjúgur, vegna sjúkd. í hjartataugunum, og marasmus. Gerir sérstaklega vart viS sig í Austurlöndum, en auk þess taka þenna sjúkd. sjómenn i löngum siglingum, hverrar þjóSar sem eru. Beriberi orsakast af því, aS í ný- tísku mylnum eru grjón hýdd (,,poleruS“), hratiS hreinsast frá; þaS, sem kornmaturinn missir meS þessu móti, er, auk hýSisins, frjóanginn eSa plöntufóstriS, en eftir verSur fræhvítan. MeS hratinu missir korniS

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.