Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1924, Síða 17

Læknablaðið - 01.11.1924, Síða 17
LÆKNABLAÐIÐ t 175 Forssner frá Stokkhólmi um graviditas og tuberculosis. Hann hélt því fram, aS graviditas væri ekkert hættulegri konum meS lungnaberkla á 1. stigi en heilbrigSum, og aS börnin fæddust hraust og væru eins líf- vænleg og önnur börn. Hann hafSi rannsakaS 341 konu, sem um barns- burS höfSu I. stigs lungnaberkla, 1 ári eftir, og hafSi 59% af þeim batn- aS eSa staSiS í staS, en af 396 konum, sem líkt stóS á fyrir, aS öSru leyti en því, aS þær höfSu ekki veriS óléttar, batnaSi 60% eSa stóSu í staS. Ef konur voru meS lungnaberkla á 2. og 3. stigi, þá stóSu þær sig aS eins litlu ver en hinar, sem ekki uröu barnshafandi. — (Lancet 13. sept. 1924). G. Th. Water by mouth for fever in the new-born. Ritstj.grein í The Journ. of the am. medic. assoc. 13. sept. '24. Læknum fór seint aS skiljast, aS vatn er líkamanum ómissandi, ekki einasta til þess aö skola burtu úrgangsefnum meS þvaginu, heldur og til þess aS losa líkamann viS hita. HitaframleiSsla og hitatap þarf" aS standast á, til þess aö halda stöSugum líkamshita. Likaminn þarf því sífelt aS gefa frá sér vatn, á kostnaö holdvessanna. Aldrei veröur komist hjá því, aö vatn gufi út frá öndunarfærum og munninum, nema andrúmsloftiS hafi í sér ríkulega vatnsgufu, jafnheita líkamanum. MeS svitanum þarf líkaminn sífelt aS gefa frá sér vatn. Ungbörnum er því hætt viS a n h y d r æ m i, ef þau veröa veik, sérstaklega ef því fylgir uppsala eSa niöurgangur. Getur því vel fariö svo, aö of lítiS vatn veröi til útgufunar og kælingar; en af því leiöir aftur aukinn líkamshiti. Ýms- ir barnalæknar hafa ritaS um. aö feber megi lækka meS vatni per os; minni árangur af vatnsdæling undir hörund eöa í æöar. Tilraunir þess- ar hafa aSallega veriS geröar á fárra daga gömlum börnum, sem höfSu hita, án þess aö unt væri aS finna til þess sjúkdómsorsök. G. CL Régine Perlis: Sur un nouveau mode d’anesthésie par voie intraveineuse en obstétrique et en chirurgie. La Presse medicale 13. júlí '24. Höf. lýsir aSferö til þess aS deyfa konur í fæöingu og svæfa sjúkl. viö operationir meS því aS dæla intravenöst efni sem nefnist s o m 11 i- f é n e; er þaö samsett af „le diéthyl-barbiturate de diéthylamine et l’iso- propylallyl-barbiturate de diéthylamine." Deyfing viö fæSingar. Contraindicatio engin. Hjá fjölbyrj- um má byrja deyfinguna þegar komnar eru sárar hríSir og collum far- inn aS breytast. Hjá frumbyrjum má dæla lyfinu inn þegar útvíkkun er komin langt á leiö. LyfiS fæst á glösum, sem rúma 5 cbcm.; eru 25 centigr. af somniféne pr. 1 cbcm. af leysingarvökvanum. NotuS er dæla sem tekur 10 cbcm. og stungiö intravenöst í olnbogabótinni; lyfinu er dælt inn mjög hægt, á 2—3 mín., og haldiö áfram þangaS til sjúkl. er sofnaöur; venjulega þarf 6—9 cbcm., og fer þaö aö mestu eftir líkams- þyngd sjúkl. Konan finnur laukbragö í munni sér, þegar eftir aö dæl- ingin byrjar, sýnist gulur litur á umhverfinu, geispar, veröur mjög syfj- uS og sofnar svo rólega; geSæsing engin. FæSingin veröur fljótari en ella; hríSir aukast, útvíkkun gerist á stuttum tíma; konan rembist eöli- lega. Stundum fær konan meSvitund þegar barniö fæSist, en þarf þá aS eins aö lykta af chlorof., til þess aS sofna. Ekki hætta á atonia uteri eftir á. Eftir fæöinguna má vekja konuna; annars er mók á henni í

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.