Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1933, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.05.1933, Blaðsíða 5
LÆKNABLAÐIÐ Si vanskapnaSur. MeS tunguspaSa úr tré er nú munnur og kok athugaö. Hypertr. tonsillar: gætt aS gulgrænum nöbbum í tonsillunum og góm- arnir athugaðir. Eftir adenoid. veget. er að jafnaSi ekki þreyfaS nema sérstakar ástæSur séu til; þvi er venjul. illa tekiS af börnum og gerir þau hrædd viS skoSunina, enda eru þá aS jafnaSi önnur einkenni sem benda til þess svo sem hypertr. tonsillar., neföndun, málfæriS, habit. adenoid. Tannskemdir eru einnig athugaSar og merkt viS á kortinu, en ekki taldar skemdar tennur þar sem tannlæknir skoSar tennur allra bamanna nákvæmlega og heldur spjaldskrá um tannskemdir og aSgerSir. Ef grun- ur er um anæmie er gerS hæmoglobinmæling síSar. Lungu og hjarta eru ekki rannsökuS sérstaklega nema ástæSur séu fyrir hendi, (um hjarta eSa lungnasjúkdóma sé getiS á kortinu, þess sé sér- lega óskaS af aSstandendum eSa barniS sýnist aS einhverju leyti grun- samlegt) enda eru öll börnin skoSuS af lækni í byrjun skólaársins samkv. lögum, svonefnd „berklaskoSun" og fylgja þá tilmæli frá skoSunarlækni til skólalæknis um aS hafa eftirlit meS þeim börnum sem aSgæsluverS þykja, þó ekki þyki ástæSa til aS meina skólavist, Abdomen er heldur ekki skoSaS nánar nema aS ástæSur séu fyrir hendi. Nú snýr bamiS sér viS og snýr baki aS lækninum. Er þá athugaSur eitlaþroti á hálsi og undir kjálkabörSum. KveSi nokkuS aS honum verSur aS leita orsaka, skemdra tanna, hypertr. tonsillar. bronchit., og sé verulegur eitlaþroti i sambandi viS anæmie og aumingjalegt útlit, aS eg tali nú ekki um + Pirquet er fylsta ástæSa til aS hafa gát á viSkomandi barni og heimili þess, aS því er tbc. snertir. Þá er athugaSur hryggur og bak (scoliose, kyphose, þríhyrningur milli bols og handleggja, útstandandi herSablöS, eymsli í baki). Merkir nú læknirinn á kortiS meS + og -S- viS þaS sem fundist hefir og skrifar athugasemdir, ef einhverjar em. Á meSan tekur hjúkrunarkonan viS barninu og gætir aS óþrifum í hári þess og þá jafn- framt í fötum, ef ástæSa þykir til og merkir viS á kortiS. Má nú barniS klæSa sig í, en þaS næsta kemur. SíSar er prófuS sjón og heyrn, þannig aS börnin lesa á Snellens töflu meS öSru auga í senn, en hjúkrunarkona heldur spjaldi fyrir hinu aug- anu. Taflan snýr móti glugga í 6 m. fjarlægS frá baminu. Börnin koma nú ekki í skólann fyr en 8 ára gömul og em þá aS heita má öll læs svo aS myndatöflur eru óþarfar. SíSan er prófuS heyrnin á öSru eyranu í senn, meS því aS hvísla tölum í 6 m. fjarlægS á venjul. hátt meSan tragus er ýtt inn i hlustina sem frá snýr. SíSast er| svo gert Pirquets próf á þeim sem þaS hefir ekki veriS gert á áSur eSa hafa veriS negativ. HeilsufarsblöSin sem viS notum eru aS mestu leiti eins og þau sem heilbrigSisstjórnin ætlast til aS notuS séu (sbr. HeilbrigSisskýrslur 1926), breytingarnar eru ekki verulegar. Mér finst kostur aS prenta þau á stinnan pappir (karton) til aS auSveldara sé aS geyma þau í „kartoteki" enda þurfa þau aS vera úr haldgóSu efni, þar sem þau eiga aS endast alla skólatiS barnsins og vera auk þess send heim á heimilin í byrjun skólagöngunnar. VíSa í útlöndum er þaS vani aS stefna öSru hvom for- eldra til læknisins þegar barniS er skoSaS i fyrsta sinn. Þetta er gert liér í öSmm skólanum, þar sem húsrúm er nóg. En í MiSbæjarskólanum þykir þaS ekki fært vegna rúmleysis, þar sem læknisstofan er lítil kytra og tannlæknir hefir öll sín áhöld í sama herberginu.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.