Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.05.1933, Page 18

Læknablaðið - 01.05.1933, Page 18
64 LÆKNABLAÐIÐ enda meö því aö læknirinn yröi öreigi. Hinsvegar er hagur sumra svo bágborinn, aS ekki veitti af því aS gefa þeim bæöi lyf og læknishjálp og þar á ofan kýr og kindur, svo þeir kæmust eitthvaö úr kútnuin og amlóðahættinum, en því miöur er lækninum þaö ofvaxið aö sjá fyrir fátæklingum héraösins. Þaö verða sveitastjórnirnar aö annast. Skuldaverslun er eitt af vorum verstu meinum og hana ættu læknar aö varast svo sem frekast er auðiö, án þess þó aö hrjóta skyldur sinar og góöa siöi. Hreinir þurfa reikningarnir aö vera viö hvern mann og sjálf- ir verða læknarnir aö gæta þess að sökkva ekki líka í skuldafeniö! G. H. + Jón Þorvaldsson héraðslæknir á Hesteyri. Fæddur 15. júní 1867. Dáinn 3. júní 1933. Jón var fæddur á ísafirði og ólst þar upp. Kom í Reykjavíkurskóla 1882 og útskrifaðist þaðan eftir 6 ára nám og úr læknaskólanum vorið 1892. Næsta vetur var hann á sjúkrahúsum í Khöfn. Hann var fyrst aðstoðarlæknir á ísafirði, hjá föður sínum, og settur þar læknir 1. jan.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.