Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1933, Síða 22

Læknablaðið - 01.05.1933, Síða 22
68 LÆKNABLAÐIÐ 31. Haraldur SigurSsson. 32. Björgvin Finnsson. 33. Valtýr Albertsson. 34. Karl Jónasson. 35. Guöm. Guömundsson. 36. Kristján Sveinsson. 37. Daniel Fjeldsted. 38. Karl Jónsson. 39. Helgi Guömundsson. 40. Jón Jónsson. 41. Árni Pétursson. 42. Bergsv. Ólafsson. 43. Matth. Einarsson. 44. Katrin Thoroddsen. 45. Lárus Einarson. 46. Steingrímur Einarsson. 47. Bragi Ólafsson. 48. Björgúlfur Ólafsson. 49. Ólafur Einarsson. 50. Jóhanna Guðmundsdóttir. 51. Sveinn Gunnarsson. Formaður setti fundinn og bauö menn velkomna, sérstaklega yfirlækni Meulengracht. Fundarstjóri var kosinn Magnús Pétursson. R i t a r i Bergsveinn Ólafsson. I. Formaöur mintis látinna félaga, Olafs Jónssonar og Jóns Þorvaldssonar. II. Formaöur skýröi frá störfum félagsins. Helsti við- huröur ársins hefir veriö hinar nýju kantíidatastöður í Danmörku. Hefðu þær bætt úr sárri þörf, og hrykkju þó ekki til handa öllum þeim sæg, sem útskrifaöist á síðustu árum. Þó félagið hafi hreyft þessu máli áöur, þá var þaö aö miklu leyti fyrir áeggjan dr. med. Skúla Guðjónssonar, en hinsvegar réö góövild Dana mestu um að nokkuð gat úr J)ví oröið, ekki síst forganga og stuðningur Medicinaldirektör Johs. Frandsens, J)ó víðar höfum viö notið stuðnings góöra manna og velvilj- aðra. Starf stjórnarinnar aö ])essu máli, var létt verk, aöall. nokkrar bréfa- skriftir, en meira mun J)að hafa veriö í Danmörku. Hefir yfirlæknir Meulengracht lofað að segia nánara frá því á eftir. Upprunalega var ekki um annað talað, en aö kandidatarnir fengju 5 ólaunuö spítalapláss á góðum sjúkrahúsum og ókeypis fæði og húsnæöi. — Þegar Jætta var fengið, var reynt að greiða götu ]>eirra með J>vi að sækja um 3000 kr. styrk úr islenska sáttmálasjóðnum og 2000 kr. úr. ,,Dansk-Islandsk for- bundsfond“. Fengi J)á hver kandidat 1000 kr. styrk á ári. Hér voru veitt- ar 3000 kr. en 1200 kr. úr danska sjóönum. Þakka ég hérmeð öllum sem hlut hafa átt að ]>ví máli. Ennfremur hefir Einiskipafélag Islands gert oss þann greiða að veita kandidötum ríflegan afslátt á fargjöldum milli landanna. Þetta er skvlt að Jíakka. Eins og kunnugt er var nefnd kosin til að velja á milli kandidata sem sækja um ]>essar stöður og ]>vl. í henni eru form. fél., próf. Jón Sig- urðsson, próf. Guðm. Thoroddsen, próf. N. Dungal og Matth. Einars- son. Samskonar nefnd sér um kandidatana erlendis. í henni eru Medicinaldir. Johns. Frandsen, Overkirurg C. D. Bartels, Viborg, Kontor- chef Aage Finsen, dr. med. Skúli Guðjónsson og Overlæge E. Meulen- gracht. Þessar kandidatastöður hafa aftur orðið til þess, að oss hefir verið unt að krefjast eins árs starfs á sjúkrahúsi, áður en læknar fái jus practicandi. Þetta gefur miklu betri tryggingu fyrir mentun lækna, en áður var. Annar helsti viðburður ársins er gjaldsfcrá h é r a ð s 1 æ fc n! a.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.