Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1933, Síða 25

Læknablaðið - 01.05.1933, Síða 25
LÆKNABLAÐIÐ 7i Eftir lögnm um skipun héraSslækna, má heita aS landlæknir sé einráS- ur um gjaldskrá héraSslækna. Hann hefir aS vísu leitaS tiíl. Lf. Isl. og héraSslækna, en lítiS tillit mun hafa veriS tekiS til þeirra. AS mínu áliti er þetta óviturlegt skipulag, því aS, aS sjálfsögSu eiga læknar eSa félag þeirra aS hafa eitthvert atkvæSi um þetta mál og þaS mundi vera tölu- verS trygging fyrir því, aS gjaldskráin yrSi haldin. ÞaS hefir hvervetna reynst svo, aS enginn getur haft tryggil. eftirlit meS læknum, nema trún- aSarmenn þeirra. Ef til vill væri þetta mál best komiS í höndum heil- brigSisráSs, ætti maSur, kosinn af læknafélaginu sæti í því. ÁkvæSunum í 7. gr. læknaskipunarlaganna þvrfti aS breyta. Mikil hætta er á aS vald- boSin eSa ósanngjöm gjaldskrá verSi misjafnlega haldin. En hvaS sem þessu líSur verSur þessi gjaldskrá reynd um nokkurn tíma. ÞaS er þá sjálfsögS skylda lækna aS segja Læknafél. Isl. til um þá annmarka er þeir reka sig á og finst tilfinnanlegastir. VerSur þá heilbrigSisstjórninni aS minstakosti bent á þá. Enn sem komiS er hefir engin gjaldskrá fyrir embættislaunslækna ver- iS gefin út, enda hefir Læknafél. ísl. ekki viljaS semja um þaS mál, lít- ur svo á aS hún komi i bága viS 65 gr. Stjómarskrárinnar um atvinnu- frelsi; lögin um lækningaleyfi gera hinsvegar ráS fyrir aS hún sé sarnin og miSuS viS gjaldskrá héraSslækna, en allt aS þriSjungi hærri ÞaS sýnist fljótt á litiS sanngjarnt aS launalausir læknar beri meira úr býtum, en embættislæknar. Á þessu eru þó margvísleg vandkvæSi. MeS þessum hætti undirbýSur héraSslæknirinn stöSugt ólaunaSa lækn- irinn, sem kann aS starfa i héraSinu og stappar þetta nærri þvi aS vera „unfair“. MeS lögum er héraSslæknirinn neyddur til þess aS koma fram á þennan hátt, sem læknar telja annars brot á velsæmisreglum sín á milli. Njóti nú launalausi læknirinn meira trausts, flykkjast sjúkl. eigi aS síSur til hans og ódýra læknishjálpin hjá héraSsl. kemur fáum aS notum. Standi héraSslæknirinn aftur á móti hinum framar eSa jafnfæt- is honum, er viSbúiS aS launalausi læknirinn verSi aS hröklast burtu. LífiS og reynslan hafa gefiS nokkurar bendingar um þetta mál. Hvern- ig hefir gengiS hér í Reykjavík o. v. þar sem héraSsl. og starfandi lækn- ar vinna saman? HéraSsl. mun hafa fylgt mjög svipuSum taxta og starf- andi læknar, enda vafasamt hvort hann gat annaS gert. ÞaS er víst engin tilviljun aS embættislæknar í Noregi og Danmörku fylgja sömu gjaldskrá og starfandi læknar og eru þó laun héraSslækna í Noregi hærri en hér. Þar hefir þaS reynst óframkvæmanlegt aS hafa tvennskonar gjaldskrá. GjaldskrármáliS hefir valdiS talsverSri vinnu og fyrirhöfn þó fyrir lítiS hafi komiS, má meSal annars sjá þaS af upp- kasti því, til athugasemdar viS gjaldskrá landlæknis, sem eg læt fylgja hér meS og félagsmenn geta fengiS aS sjá. Jónas Sveinsson kveSst ekki hafa fariS eftir gjaldskrá land- læknis og ekki munu gera. Telur borgun fyrir smærri aSgerSir sæmilega, en smánarborgun fyrir allar stærri og vandasamari aSgerSir. Telur lær- dóm allan og mentunarlöngun lækna, litt verSlaunaSa í gjaldskránni. ÞórSur Edilonsson. Eftil vill þýSingarlaust aS ræSa þetta mál nú, þar sem aS úr því hefir veriS skoriS meS lögum. Landlæknir mjög ósamvinnuþýSur, neitaSi aS tala viS gjaldskrárnefnd og vildi ekki sitja fund meS læknum til aS ræSa máliS. Tel annars gjaldskrána sæmilega

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.