Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.05.1933, Qupperneq 27

Læknablaðið - 01.05.1933, Qupperneq 27
LÆKNABLAÐIÐ 73 Læknafél. Rvíkur áöur en þeir semdu um borgun fyrir verki'ð fram- vegis, yrði einhverra slíkra samninga leitað við þá. M a g g i M a g n ú s kvaðst ekki gjörla vita hvers vegna skólalækn- unum hefði verið sagt upp, en gera ráð fyrir að það mundi gert í sparn- aðartilgangi. Kvað þá ekki hafa haldið vel á sínu máli, hefði þeir veitt ýmsa læknishjálp ókeypis, sem þeir ekki mundu skyldir að gjöra í sam- bandi við þetta starf. Gunnlaugitr Einarsson kva'ð til vera prentað uppkast að erindisbréfi fyrir skólalækna í Reykjavík og væri þar tekið fram um þau verk. sem þeim bæri að vinna. Jónasi Sveipsson taldi skólaskoðun eins og hún væri fram- kvæmd út um land, ófullnægjandi. Sagði frá að hann hefði eitt vorið fundið barnakennara, sem til sín hefði komið, með smitandi berkla (lungna), og taldi sig síðan hafa fundið berklaveikt fólk, sem líkur væru fyrir að maður þessi hefði smitað. Taldi rétt að Læknafél. Isl. léti til sín taka um þetta mál. Ennfremur tóku til máls á fundinum þeir: Guðm. Hannesson próf., Ó1. Hielgason, Jón Jónsson og Gu'nni'l. Einars- s o n. Verða ræður þeirra ekki hér raktar. Tillaga kom frá Þórði Edilonssyni um að kjósa nefnd í málið, sem skilaði áliti áður en þinginu sliti. Var það samþykt. Þessir voru kosnir: Olafur Helgason, Þórður Edilomsson og Jónas Sveinsson. Frekari umræður urðu ekki. Fundi slitið kl. io e. h. Framhaldsaðalfundur 4. júlí 1933, kl. 4 e. h. 1. Forma'ður bauð Lárus Einarsson velkominn til landsins og á fundinn. 2. Yfirlæknir dr. m.ed. E. Mejulengracht: Erindi um anaemia perniciosa (therapi og pathogenesis sjúkdómsins). Skuggamynd- :r sýndar til skýringar. Erindið var hvortveggja í senn, bæði fróðlegt og vel flutt. Þakkaði formaður ]>að með stuttri ræðu. 3. Lárus Einarsson: Erindi með skuggamyndum um patho- logiskar breytingar i taugavef við p e r n i c i ö s anaemi og Cancer ventric. (Aðall. í medulla og s pi i n a 1 g a n g 1.). Á eftir erindinu þakkaði yfirl. Meulengracht Lárusi fyrir aðstoð hans við ranu- sóknir á sjúklingum með þessa veiki, mintist hann einnig fleiri ísl., sem höfðu aðstoðað hann við rannsóknir þessar. 4. Prófessor Sigurður Magnússon: Erindi um berkla- varnir — skýrði línurit til skýringar á erindinu. Á síðasta aðalfundi L. í., höfðu' þeir próf. Sig. Magnússon og dr. med. Halldór Hansen verið kosnir í nefnd með landlækni til þess að gera til- lögur í þessu máli. Landl. hafði samt ekki óskað að starfa i nefndinni, en hinsvegar enginn kosinn í hans stað og komu þeir því ekki með nein- ar ákv. tillögrir. Dr. Halldór Hansen skýrði samt frá athugunum þeirra um málið, og höfðu þeir helst hugsað sér að berklavörnum yrði í fram- tíðinni hagað þannig að skipaður yrði herklavarnastjóri er væri sérfræðingur í lungnasjúkdómum og hefði hann eftirlit með heilsuhælum landsins og hjálparstöðvum er stofna skyldi víðsvegar um landið. Engar ákveðnar tillögur lögðu þeir þó fram í málinu, en stungu upþlj- að kosin

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.