Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1937, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.10.1937, Blaðsíða 8
7° LÆK NA BLAÐ I Ð Öndunarfœrin: Fær stundum sting- andi óþægindi í brjsótholinu (vegna samgróninga). Verður móð, þegar hún gengur hratt. Cor: -f- hjartasjúkd. Fær óvenjul. mikinn hjartslátt, þegar hún gengur upp stiga. Mcltingarfœrin: Mataræði hennar samanstendur af venjulegu fæði, þ. e. fiskur 3—4 sinnum á viku, kjöt 3—4 sinnum í viku, ávaxtagrautar eru borð- aðir mikið. Sjúkl. borSar yfirleitt litiS. Frá 15 ára aldri (1925) hefir hún haft óreglulegar hægSir, svo aS iSulega hef- ir verið nauSsynlegt aS nota laxantia. Sjúkl. hefir hæmorrhoida. Kynfœrin: ~ kynsjúkd. Menses byrj- uðu þegar hún var 14 ára að aldri, hef- ir veriS reglul., en iitil blæSing i hvert skifti. Tauga-vöSvakcrfi: nervösitet. Frá 16—19 ára þjáSist sjúkl. af svefnleysi, núna aftur á móti, er svefninn alveg normal. ÁSur fyr þreyttist sjúkl. fljótt þangaS ti! fyrir 2 árum aS þetta breytt- ist, svo aS sjúkl. getur unniS miklu meira núna án þess aS þreytast. Sjúkl. fær bláa bletti hér og þar á húðinni án þess að geta sett þá i samb. við nein meiðsli. Núvcrandi vciki: Konan hefir haft migræne frá því menstr. byrjaSi, er hún var 14 ára aS aldri. Sjúkdómur- 'inn hagaSi sér þannig, aS hún fékk iSulega. óþolandi hemicrania án ógleSi eSa uppkasta siSustu vikuna fyrir og fyrstu vikuna eftir menstruation, en einnig oft öSru hvoru hinn hálfa mánuS- inn. Stundum hafa köstin staSið i 2—3 daga í röð, en að öllu samanlögðu kannske alt aS 24 daga úr mánuSi, þó öft minna, og jafrrvel hefir þaS kom- ið fyrir, aS hún hefir verið ófær til 'vinnu og orðiS að liggja i rúminu. Fýrstu árin, sem hún hafði migræne, gat hún ekki þolaS birtu, en nú orSið hefir það ekkert aS segja. Frá 27.—28. ári reyndi hún að nota morphin, en þaS hjálpaSi aSeins í byrjun. ÁriS 1930 lýsti hún höfuðverknum vera eins og „ham- arshöggum", en árið 1936 virtust symp- tomin vera eins og „höfuðiS ætlaSi a'S springa“. Þar setn verkurinn 1930 virt- ist aSall. vera bundinn viS vinstri helm- ing höfuðsins samfara augnhreyfingum, þá breyttist hann 1936 þannig, aS hann v - ýmist hægra eSa vinstra ntegin og augnverkirnir hurfu, en í staSinn kom hyperæsthesia i húðina, aðallega í galea, og stundum voru eymsli i liSamótum. í köstunum er lokaliseruð viSkvæmni i galea, og venjulega eymsli um allan lík- amann ,einkum i kálfunum. SíSan fariS var a'S gefa sjúkl. ergo- tamin, annaðhvort per os (sem sjúkl. líkar best) eSa meS injection, þá hefir sjúki. ekki veriS óvinnufær vegna mi- græne. Dosis hefir verið 15 gtt. af 0,1% uppl. af ergotamintartrat, gefiS 2svar á dag per os. Samfara menstruation, þegar sjúkl. hefir veujulega fengiS kast, þá hefir injection af 0,5 mg. ergotamin- tartrat veriS notuð með góSum árangri (sbr. skýrslu). Status prccscus: HæS 160 cm. Vikt 48 kg. Konan er frekar horuð, litil sub- cutan-fita, er intelligent og hefir gott minni. Caput: Kontur höfuSbeinanna eSlil., nema á os parietale sin, finst við pal- pation dál. intumescens í beininu. Aud- litið er jafu hreifanlegt beggja megin. Ennishreyfing upp á viS eSlileg. Ljós- opiS reagerar eðlilega fyrir ljósi, acc- omodation eSlileg. Heyrn normal. NefiS er eSlilegt i laginu, lyktarskyniS eðli- legt. Nervi cranii: VirSast vera eSlilegir, nema hvað snertir II (nokkur Dunkel- sehen-insufficiens kemur í ljós viS Skotoptikometer mælingu) og XII (Lin- gua sýnir dál. deviation til hægri). Cavum oris: Tennur mjög mikiS skemdar, tannhold eðiilegt, lingua: -H tremor; membr. muc. eðlil.; palatinum, pharynx og tonsillar: eðlil. Collum: Gl. thyr. ekki sjáanleg, háls- eitlar eSlilegir, mobilitet háisliða eSlil.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.