Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1937, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.10.1937, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ semd, sem eg- þykist hafa séð oft- ar en einu sinni hér á landi. Hún er tíS hjá selveiöamönnum.einkum viö spikfláttu. en sést ekki á hval- veiöamönnum, þó þeir starfi á sömu slóöum. Hún kemur og fyrir á selum. Sennilega er um sérstakt- sóttnæmi aö ræöa. Veikinni er lýst þannig: Undanfari er sár,rifa eða stunga á fingri. Eftir lengri eða skemri undirbúningstima (i—22 d.) brýst veikin út. Hún hefst með meiri eða minni verkjum í fingrinum. Stundum eru þeir dunkandi, geta verið svo miklir að menn geti ekki sofið. Þessu fylgir liólga, lík föst- um bjúg, í fingrinum og getur þrotinn veriö svo mikill, að fing- urinn verði hálfu gildari. Þrotinn getur gengið upp handarliakiö, upp að úlnlið, jafnvel upp á miðj- án upphandlegg. Húðin er spent en eðlilega lit. Þegar lengra liður get- ur hörund'sliturinn á fingrinum orðið lilá-rauðleitur. ekki síst yf- ir sjúkum Iiðum. Fingurinn er beinn eða lítið boginn og er lítt aumur við átöku, en sé ýtt á góm- inn kennir oft sársauka í liðnum, sem næstur er sárinu. — Engin lymphangitis og engin hitasótt. Oft hjaðnar þrotinn eftir nokkr- ar vikur og sjúkl. fær fullan bata. Ert stundum sýkjast bein og lið- ir. Fingurinn helst þá þrútinn, lit- úrinn verður blárauður og nokk- uð aumur við átak. Crepitatio finst oft í sýkta liðnum (næst fyr- ir ofan áverkastaðinn). — Aldrei grefur í bólgunni. Stundum eyðist allur liðpokinn og er þá viðbúið að staurliður komi. Þegar sjúkd. tekur ])essa stefnu varir hann 4— 5 mán., en batnar sjálfkrafa. Það kemur ekki að haldi að skera í bólguna, en nauðsynlegt aö reyna ekki á hendina. Reyna má bakstra úr þyntum spíritus. Vefjarannsókn sýnir perivascu- læra infiltratio og breytingu á fit- unni í subcutis í bandvef. Á bein- um sést periostitis og infiltr. í mergnum. Aldrei drep eða sequest- ermyndun. Sjúkd. þessi er litt þektur, tal- in stafa af óþektu virus. Væri mik- ilsvert að læknar skýrðu vandlega frá honum, ef þeir yrðu hans var- ir. Norðmenn sjá hann tæpast nema hjá selveiðamönnum og nefna hann „selfingur“. Dannmeyer og Treplin: Uber Zersetzungs-erscheinungen des Lecithins im Blut Carcinoma toser. Próf. Dannmeyer, sem er oss íslendingum aö góðu kunnur, hefir lengi fengist við rannsókn- ir á blóði manna með krabbamein og telur sig hafa fundið aðferð til þess að þekkja veikina í byrjun. Hann nefnir hana: Restspann- ungsmethode. Verður einkennileg breyting á lecithin-efnabyltingunni sem finna má með nákvæmri eðl- isfræði-aðferð. Má jafnvel verða þessa var áður en sjúkdómurinn brýst út. Ekki mun þessi aðferð vera enn við hæfi almennra lækna, en óskandi væri að hún reyndist vel. Úr erlendum Willetts scalpforceps. Willett, enskur Iæknir, fann upp nýja fæðingartöng, sem hann kall- aði höfuðleðnrstöng,- af því hún er læknaritum. ætluð til þess að draga út fóstrið á höfuðleðrinu, eða réttara hjálpa náttúrukraftinum við fæðinguna. Hún er svijiuð venjulegri collum-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.