Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1937, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.10.1937, Blaðsíða 16
78. var aö ætlun Marsden ekki aö kenna exhaustion og raeiri fjölda af ónæmum, heldur sennilegt að breytingar eigi sér staö ár frá ári, aö því er snertir nærai og ónærai, eöa infectivity og vitality og er það að eins orðaleikur um þaö, sera fyrrum kallaðist genius epi- demicus. Brit. med. journal oct. 24. 1936 Hjónabönd skyldra. Þaö er senilega ekki fátitt í af- skektura sveitura, aö fólk giftist náskyldum. Er vert aö veita því eftirtekt, hversu þetta reynist og hvort það veldur óáran i fólkinu. Alraennasta kenningin er aö öllu sé óhætt ef kynstofninn er góður. og svo sýnist vera ura húsdýr, en að göllura hætti til aö ágerast. Al- þekt er aö faraóar í Egyftalandi kvonguðust systrura sínura ura langan aldur og voru þó raargir mikilmenni. í Japan er dálitið sjávarþorp kallaö Usuki. Það Ijygöist 1605 og nú er íbúatalan 1786 (135 fjöl- skyldur). Þorpsliúar tóku upp þann fáránlega siö, aö giftast aldrei utanborgarmanni eöa konu og hafa haldið honura alla tíö. Þeir halda og sínura fornu siðura og semja sig ekki aö háttura ann- ara. Þeir eru litt mentaöir og senda sjaldnast börn sín i skóla, en þau, sem send hafa veriö, standa sig vel. Glæpir eru sjaldgæfir. Yfirleitt l)er ekki á því, aö gáfura eða siðferði hafi hnignað. Sagt er að þorpsbú- ar séu lausir viö litblindu og geö- veiki, sjúkdóma, sem eru oft ætt- gengir. Þeir eru yfirleitt hraustir og glímugarpar. Biirn fæöast þar mörg, en manndauði er í meira lag'- Rannsókn á þorpsbúura hefir leitt þetta í ljós: Ef báðir foreldrar eru andlega LÆKNAB LAÐ IÐ og líkamlega mjög vel gefin eru 80% barnanna mjög vel gefin, 20% nokkru miöur, en standa þó lítið aö baki foreldrunura. Ef báðir foreldrar eru fremur vel gefin eru 15% barna rajög vel gefin, 75% freraur vel, 15% standa að baki foreldlrunum. Ef báðir foreldrarnir eru líkam- lega hraustir en miður gefnir and- lega voru öll börnin líkaralega hraust, 10% höföu rajög góðar gáfur, 70% allgóöar. 20 °/o voru treggáfuð. Dæmi þetta styður þaö mál, aö góöur kynstofn gengur ekki úr sér við hjónabönd skyldra. (J. am. ass. 23/1 ’37) Berkiarannsókn. G. Hertzberg rannsakaöi sveit í Noregi þannig, aö allir P. voru gegnlýstir og mynd tekin ef eitt- hvað var grunsamt. 59% íbúa koniu til rannsóknar (5—6000). — Hertzberg komst yfir 200 á dag. Viö rannsóknina fundust 120 lungnaberklasjúkl., sem enginn vissi ura aö væru sjúkir og 7sjúkl. meö plevritis exsudativa, sera ekki kendu sér neins raeins. Skoöunin kostaði rúma 1 kr. á mann. (Lan- ect 13/3 ’37). Bólusetning við influensu? F. M. iBurnet hefir tekist aö rækta virus í hænueggjum og viröist þaö þá breytast áöur langt um líður á þann hátt, aö það verk- ar ákaft á eggin og drepur þau, en hættir aö sýkja hreysiketti og mýs. Eigi aö síöur verða dýrin ónæm. Má vera að þetta leiöi til liólusetningar. í Araeríku hafa til- raunir verið gerðar á raönnum. (Lancet 6/3 '37). Varnir gegn mænusótt. Það er ilt að vita til þess,. a'ð enn standa allir varnarlausir gegn

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.